fs 28.des 2007
Ferguson segir finguna skapa meistarann Ronaldo
Cristiano Ronaldo.
Sir Alex Ferguson knattspyrnustjri Manchester United segir ekkert til v a Cristiano Ronaldo hafi srstaka tkni aukaspyrnum snum heldur gangi honum svo vel me r v hann fir sig svo miki.

Ronaldo skorai magna mark beint r aukaspyrnu 4-0 sigri lisins Sunderland annan jlum og kjlfari hafa menn veri a velta v fyrir sr hvernig hann fer a essu. Sumir velta fyrir sr hvernig hann stillir boltanum upp til a n essum snningi boltann.

Ein kenningin er s a hann reyni a hitta ventilinn boltanum egar hann sktur og ni annig snningi boltann sem gerir markvrum mgulegt a verja boltann. Ferguson segir etta algjrt rugl og segir Ronaldo bara gra aukafingum.

,,a eina sem g hef heyrt um etta er sustu tvo daga um boltann og hvernig Cristiano stillir honum upp," sagi Ferguson.

,,etta er kjafti. Hann tekur um 30 aukaspyrnur eftir fingu hverjum einasta degi. Boltarnir eru ekki bara arir en vi notum leikjum heldur hef g aldrei s hann hugsa t hvar ventillinn er."

,,a mikilvgasta er fingin, fingin skapar meistarann."