sun 20.jl 2008
BEINT: Breiablik 6 - 1 A
r leik lianna 1.umfer.
Skagamenn urfa nausynlega stigum a halda botnbarttunni
Mynd: Ftbolti.net - Gsli Baldur

Jhann Berg Gumundsson skorai fyrir Blika kvld
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Breiablik 6 - 1 A
1-0 Nenad Zivanovic ('3)
2-0 Jhann Berg Gumundsson ('21)
3-0 Nenad Zivanovic ('25)
4-0 Magns Pll Gunnarsson ('68)
5-0 Magns Pll Gunnarsson ('73)
6-0 Prince Rajcomar ('77)
6-1 Bjrn Bergmann ('82)

Ga kvldi og velkomin me okkur beina textalsingu Kpavogsvelli ar sem Blikar taka mti Skagamnnum 12. umfer Landsbankadeildar karla en leikurinn hefst stundvslega klukkan 19:15.

90 mn Bi a flauta til leiksloka. Blikar vinna ruggan sigur Skagamnnum 6-1. farir Skagamanna halda fram en Breiablik setur stefnuna toppbarttuna me essu flotta sigri.

82 mn MARK! Bjrn Bergmann a laga stuna fyrir gestina eftir flotta sendingu fr ri Gujnssyni.

81 mn Arnar Grtarsson nrri binn a skora sjunda mark Blika eftir einstaklega fallega skn heimamanna.

77 mn MARK! Prince Rajcomar skorar sjtta mark Blika, etta er hreint me lkindum. horfendur Breiabliks syngja a er gaman a vera Bliki og a hltur svo sannarlega a vera gaman.

73 mn MARK! Veislan heldur fram hj Blikum! trlegt en satt staan er orin 5-0. Magns Pll me sitt anna mark eftir flotta sendingu fr Marel. rija stosending Marels og hann fer af velli sta Prince Rajcomar.

72 mn Skipting hj Skagamnnum, Gujn Heiar Sveinsson fer af velli og rur Gujnsson kemur inn.

68 mn MARK! Magns Pll Gunnarsson a skora me sinni fyrstu snertingu eftir gullfallega stungusendingu fr Jhanni Berg Gumundssyni.

65 mn Blikar gera breytingu snu lii, Nenad Petrovic fer af velli og inn kemur Magns Pll Gunnarsson.

63 mn Heimir Einarsson a f gula spjaldi eftir brot Jhanni Berg, Skagamenn halda fram a safna spjldum, eir hafa rj nll yfir ar.

55 mn Skagamenn byrja af miklum krafti upphafi seinni hlfleiks og Bjarni Gujnsson me gott skot utan teigs en Casper var vandanum vaxinn marki Blika og vari vel.

46 mn Leikurinn er kominn af sta hr seinni hlfleik. Skagamenn hafa gert breytingu snu lii hlfleik en Dario Cingel er farinn af velli sta Andra Jlussonar.

45 mn Jhannes Valgeirsson dmari hefur flauta til leikhls. Hr er aeins eitt li vellinum Blikar hafa rugga 3-0 forystu og tliti verur sfellt dekkra fyrir Skagamenn.

41 mn Gujn Heiar a f gula spjaldi fyrir harkalega tklingu Marel Jhanni sem hefur leiki frbrlega hj Blikum og lagt upp tv mrk. Hann skili a skora essum leik hann Marel.

39 mn Arnar Grtarsson fyrirlii Blika me rumufasta aukaspyrnu af um 25 metra fri en kntturinn fr yfir marki.

36 mn Heimir Einarsson me gtis skot af lngu fri rtt framhj marki Breiabliks. Skagamenn urfa meira af essu ef eir tla a koma sr inn leikinn.

30 mn a gengur ekkert upp Skagamnnum, vrnin er arfaslk og a er bullandi sjlfstraust lii Blika og a er einfaldlega vsun sigur fyrir Gujn rarson og hans menn.

25 mn MARK! a er flugeldasning hj Blikum kvld. Marel Jhann a leggja upp mark fyrir Nenad Zivanovic og staan 3-0 fyrir heimamenn sem leika alls oddi.

21 mn MARK! Blikar komnir 2-0 gegn Skagamnnum. Frbr skn enn og aftur hj heimamnnum. Marel Jhann tti ga rispu og sendi knttinn svo til hliar Jhann Berg sem skorai af miklu ryggi.

19 mn Helgi Ptur Magnsson lii A fr a lta fyrsta gula spjaldi eftir brot.

18 mn Skagamenn eru aeins a vinna sig betur inn leikinn en n ess a skapa strkostlega httu upp vi mark Blika.

10 mn Blikar eru a yfirspila Skagamenn hr upphafsmntum leiksins og engu mtti muna a eir bttu ru marki vi en gestirnar bjrguu gurstundu.

3 mn Mark!! Nenad Zivanovic hefur komi Blikum yfir!! Eftir glsilega skyndiskn heimamanna Breiablik tti Nenad Petrovic fna sendingu nafna sinn Zivanovic og hann geri sr lti fyrir og hamrai boltanum efstu upp markhorni. verjandi fyrir Trausta marki Skagamanna.

1 mn Leikurinn er hafinn, Skagamenn byrja me boltann en Blikar leika tt a rttahsi snu hr Kpavogsvelli.

19:00 Byrjunarliin eru klr Kpavoginum og liin komin t vll til a hita upp. Gujn rarson arf a treysta hinn 17 ra gamla Trausta Sigurbjrnsson markinu v Esben Madsen er handarbrotinn og a sama skapi er Stefn rarson fjarri gu gamni lii Skagamanna.

Breiablik: Casper Jacobsen (M), Srdjan Gasic, Nenad Petrovic, Arnar Grtarsson (F), Gumundur Kristjnsson, Jhann Berg Gumundsson, Marel Jhann Baldvinsson, Kristinn Jnsson, Nenad Zivanovic, Arnr Sveinn Aalsteinsson, Finnur Orri Margeirsson.

Varamenn: rni Kristinn Gunnarsson, Prince Rajcomar, Magns Pll Gunnarsson, Olgeir Sigurgeirsson, Vignir Jhannesson (M), Steinr Freyr orsteinsson og Gumann risson.

A: Trausti Sigurbjrnsson (M), rni Thor Gumundsson, Gujn Heiar Sveinsson, Bjarni Gujnsson (F), Heimir Einarsson, Helgi Ptur Magnsson, Vjekoslav Svadumovic, Dario Cingel, Jn Vilhelm kason, Bjrn Bergmann Sigurarson, Aron mir Ptursson.

Varamenn: rni Snr lafsson (M), Hlynur Hauksson, Gumundur Bvar Gujnsson, Atli Gujnsson, Andri Jlusson, rni Ingi Pjetursson og rur Gujnsson.

Blikar hafa leiki alls oddi sustu leikjum, hafa unni tv leiki r, HK-inga sustu umfer og Fylkismenn ar undan. Einnig geru Kpavogspiltar sr lti fyrir og slgu slandsmeistara Vals t r bikarkeppninni. Me sigri kvld geta drengir lafs Kristjnssonar gert hara atlgu a toppbarttunni og komi sr a hli Fjlnismanna rija sti deildarinnar.

Skagamenn urfa lfsnausynlega stigi a halda kvld og helst llum remur. Piltar Gujns rarsonar hafa leiki langt undir vntingum sumar og sitja sem fastast nst nesta sti deildarinnar me aeins 7 stig. Skagamenn hafa aeins n a vinna einn leik a sem af er sumri og s sigur kom gegn Frmurum 20. ma heimavelli.

Endilega fylgist me spennandi leik hr Ftbolta.net en bein textalsing hefst rtt ur en leikurinn hefst og einnig komum vi til me a birta byrjunarliin eins fljtt og hgt er.