ţri 02.sep 2008
Everton keypti sinn dýrasta leikmann frá upphafi í gćr
Marouane Fellaini í baráttu viđ Fernando Torres í Meistaradeildinni fyrir nokkrum dögum.
Everton setti í gćrkvöld félagsmet ţegar félagiđ keypti belgíska landsliđsmanninn Marouane Fellaini frá Standard Liege á 18,5 milljónir evra, 15 milljónir punda.

Standard Liege eru einmitt mótherjar Everton í UEFA Cup eftir ađ liđin drógust saman í keppninni fyrir skömmu.

Gengiđ var frá kaupum á honum rétt áđur en félagskiptaglugginn lokađi í gćrkvöld eftir ađ viđrćđur höfđu átt sér stađ um helgina.

Everton stađfesti svo kaupin eftir miđnćtti og Fellaini gerir fimm ára samning viđ Everton en kaupverđiđ 18,5 milljónir punda gćti hćkkađ gangi ákveđin atriđi eftir í samningnum.

,,Ţetta eru frábćrar fréttir fyrir alla sem tengjast félaginu. Viđ höfum keypt einn mest spennandi leikmann Evrópuboltans sem mun eiga stóran hlut í Everton á nćstu fimm árum," sagđi Robert Elstone framkvćmdastjóri Everton á vefsíđu félagsins.

Fellaini er 20 ára gamall og hefur leikiđ 84 leiki fyrir belgísku meistarana og skorađ í ţeim ellefu mörk.

Hann vakti athygli í tapi gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í síđasta mánuđi og hafđi einnig veriđ orđađur viđ tottenham og Aston Villa.

Hann lék sinn fyrsta leik međ Belgíu á síđasta ári og hefur leikiđ 10 landsleiki auk ţess sem hann lék á Ólympíuleikunum í Peking ţar sem hann fékk rautt spjald í opnunarleiknum gegn Brasilíu fyrir tvö gul spjöld.