ţri 30.sep 2008
Lokahóf hjá Fylki, Tindastól og KV
Valur Fannar var bestur hjá Fylki.
Laufey Björnsdóttir (til hćgri) var best.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Bjarki Már Árnason var bestur og Hrafnhildur Guđnadóttir best hjá Tindastóli.
Mynd: Tindastóll

Sveinbjörn Ţorsteinsson var efnilegastur hjá KV.
Mynd: KV

Lokahóf Fylkis fór fram á laugardaginn. Valur Fannar Gíslason var valinn bestur og hann var einnig verđlaunađur af stuđningsmannaklúbbnum Kiddi Tomm. Björn Orri Hermannsson var valinn efnilegastur. Laufey Björnsdóttir var valin best og Lovísa Sólveig Erlingsdóttir efnilegust.

Lokahóf Tindastóls var á laugardagskvöldiđ. Hrafnhildur Guđnadóttir var valin best og Snćbjört Pálsdóttir efnilegust. Guđrún Jenný Ágústsdóttir fékk verđlaun fyrir mestu framfarir, Anna Lilja Guđmundsdóttir var međ bestu ástundina og Hjördís Ósk Óskarsdóttir var markadrottning.

Hjá karlaliđi Tindastóls var Bjarki Már Árnason bestur og Fannar Örn Kolbeinsson efnilegastur. Jóhann Helgason var verđlaunađur fyrir mestu framfarir, Ađalsteinn Arnarson var međ bestu ástundun og Ingvi Hrannar Ómarsson var markakóngur.

KV hélt lokahóf sitt einnig síđastliđiđ laugardagskvöld. Besti leikmađur KV var Sigurđur Pétur Magnússon og KV-mađur ársins var Einar Óli Sigurđsson en hann var einnig besti varnarmađurinn. Efnilegasti leikmađurinn var Sveinbjörn Ţorsteinsson. Dómari ársins var Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson, Sigurđur Pétur Magnússon var besti miđjumađurinn og Magnus Bernharđ Gíslason var besti sóknarmađurinn og markahćstur. Halldór Ágúst Ágústsson átti fallegasta markiđ og Gonni Sigurđsson átti klúđur ársins hjá KV.

Vinsamlegast sendiđ tölvupóst á [email protected] ef ţiđ hafiđ upplýsingar um verđlaunahafa á lokahófi hjá einhverju félagi.

Landsbankadeild karla:

Grindavík:
Bestur: Scott Ramsay
Efnilegastur: Bogi Rafn Einarsson

Fylkir:
Bestur: Valur Fannar Gíslason
Efnilegastur: Björn Orri Hermannsson

Ţróttur R.:
Bestur: Dennis Danry
Efnilegastur: Rafn Andri Haraldsson

HK:
Bestur: Gunnleifur Gunnleifsson
Efnilegastur: Aaron Palomares

ÍA:
Bestur: Árni Thor Guđmundsson
Efnilegastur: Trausti Sigurbjörnsson

Landsbankadeild kvenna:

Fylkir:
Best: Laufey Björnsdóttir
Efnilegust: Sólveig Erlingsdóttir

HK/Víkingur:
Best: Ellen Bjarnadóttir
Efnilegust: Arna Kristjánsdóttir

1.deild karla:

Selfoss:
Bestur: Sćvar Ţór Gíslason
Efnilegastur: Viđar Örn Kjartansson

KA:
Bestur: Arnar Már Guđjónsson
Efnilegastur: Haukur Heiđar Hauksson

Víkingur R.:
Bestur: Jimmy Hoyer
Efnilegastur: Halldór Smári Sigurđsson

Haukar:
Bestur: Ţórhallur Dan Jóhannsson

Njarđvík:
Bestur: Ingvar Jónsson
Efnilegastur: Alexander Magnússon

KS/Leiftur:
Bestur: Agnar Ţór Sveinsson
Efnilegastur: Gabríel Reynisson

2.deild karla:

ÍR:
Bestur: Árni Freyr Guđnason
Efnilegastur: Davíđ Már Stefánsson

Afturelding:
Bestur: Paul Clapson
Efnilegastur: Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban

Víđir:
Bestur: Knútur Rúnar Jónsson
Framtíđarleikmađurinn: Sigurđur Elíasson

Magni:
Bestur: Lászlo Szilágyi
Efnilegastur: Eiríkur Páll Ađalsteinsson

Grótta:
Bestur: Ögmundur Viđar Rúnarsson
Efnilegastur: Guđmundur Bragi Árnason

Tindastóll:
Bestur: Bjarki Már Árnason
Efnilegastur: Fannar Örn Kolbeinsson

Höttur:
Bestur: Anton Ástvaldsson
Efnilegastur: Garđar Már Grétarsson

Reynir S.:
Bestur: Jóhann Magni Jóhannsson
Efnilegastur: Aron Elís Árnason

Hamar:
Bestur: Ágúst Örlaugur Magnússon
Efnilegastur: Ingţór Björgvinsson

Völsungur:
Bestur: Kristján Óskarsson

3.deild karla:

Álftanes:
Bestur: Andri Janusson
Efnilegastur: Birkir Freyr Hilmarsson

Berserkir:
Bestur: Davíđ Halldórsson

BÍ/Bolungarvík:
Bestur: Goran Vujic
Efnilegastur: Andri Rúnar Bjarnason

Huginn:
Bestur: Jón Kolbeinn Guđjónsson

Hvíti riddarinn:
Bestur: Arnór Ţrastarson
Efnilegastur: Sindri Már Kolbeinsson

KFG:
Bestur: Halldór Ragnar Emilsson
Efnilegastur: Elvar Freyr Arnţórsson

KV:
Bestur: Sigurđur Pétur Magnússon
Efnilegastur: Sveinbjörn Ţorsteinsson

Spyrnir:
Bestur: Stefán Ingi Björnsson
Efnilegastur: Brynjar Árnason

Ýmir:
Bestur: Ómar Ingi Guđmundsson
Efnilegastur: Samúel Arnar Kjartansson

Ćgir:
Bestur: Atli Björn E Levy
Efnileagstur: Arnar Ţór Ingólfsson

1.deild kvenna:

GRV:
Best: Guđrún Bentína Frímannsdóttir
Efnilegust: Anna Ţórunn Guđmundsdóttir

Völsungur:
Best: Berglind Ósk Kristjánsdóttir

Haukar:
Best: Sara Björk Gunnarsdóttir

Höttur:
Best: Ingunn Hera Ármannsdóttir
Efnilegust: Alexandra Sveinsdóttir

Tindastóll:
Best: Hrafnhildur Guđnadóttir
Efnilegust: Snćbjört Pálsdótt