fim 07.ma 2009
Sp fyrirlia og jlfara 2.deild karla: 10. sti
Mynd: B/Bolungarvk

Mynd: B/Bolungarvk

Mynd: B/Bolungarvk

Mynd: B/Bolungarvk

Ftbolti.net tlar a fjalla vel um ara deildina sumar eins og undanfarin r og vi tlum a hita vel upp me v a birta sp fyrirlia og jlfara deildinni fram a mti.

Vi fengum alla fyrirlia og jlfara til a sp og fengu liin v stig fr 1-11 en ekki var hgt a sp fyrir snu eigin lii. tundaa sti essari sp var B/Bolungarvk sem fkk 83 stig af 242 mgulegum. Kkjum umfjllun okkar um B/Bolungarvk.


10. B/Bolungarvk
Bningar: Blir og svartir.
Heimasa: http://www.umfb.is

B/Bolungarvk leikur n fyrsta skipti sgu hi sameinaa flags 2. deild komandi leikt. Liin tv hafa ur veri sameinu en undir merkjum KB en ri 2001 eftir a lii fll niur 3. deild kvu flgin a slta sameiningunni og lku nstu fjgur rin undir snum merkjum. ri 2006 kvu liin aftur a sameina flgin og undir nafni B/Bolungarvkur. S sameining virist hafa gengi nokku vel undanfrnum rum og ni hmarki fyrra egar lii tryggi sr glsilegan htt sti 2. deild.

Stra breytingin lii B/Bolungarvkur fr v fyrra er s a Slobodan Milicic, sem kom liinu upp sustu leikt, mun ekki jlfa lii r. hans sta er kominn nr maur brnna en s er Dragan Kazic, fyrrum astoarmaur Milan Stefns Jankovic hj Grindavk. Hans verk verur a festa B/Bolungarvk sessi 2. deild sem er gfurlega mikilvgt fyrir knattspyrnuna Vestfjrum.

Einhverjar mannabreytingar hafa ori liinu en markvrur lisins fr v fyrra, Halldr Skarphinsson hlt til Freyja byrjun rs og hans sta fkk lii uppalinn markvr sem leiki hefur me FH undanfarin r, Rbert rn skarsson. a er hvalreki fyrir lii a hreppa Rbert sem mun n efa vera liinu mikill styrkur sumar. Sigr Snorrason er sninn aftur heimaslir eftir tveggja ra dvl hj Leikni. Sigr er fjlhfur leikmaur og me eindmum vinnusamur. Ljst a koma hans mun styrkja sveit Dragan Kazic miki.

Sastur en alls ekki sstur essari upptalningu er Ptur Geir Svavarsson. Ptur er uppalinn Bolvkingur sem lk me Fjarabygg sari hlutann sustu leikt en hann hefur skora grimmt egar hann hefur leiki fyrir vestan. Hann skorai 7 mrk eim 8 leikjum sem hann spilai fyrir B/Bolungarvk ur en hann fr Fjarabygg. Ef hann er gu standi er ljst a hann mun vera yngdar sinnar viri gulli.

a eru margir athyglisverir leikmenn liinu en flagi hefur a mestu leyti veri byggt upp af heimamnnum. Andri Rnar Bjarnason skorai grimmt fyrir lii fyrra en 13 mrk 15 leikjum sna a ar er fer efnilegur leikmaur. Goran Vujic verur algjr lykilmaur sknarleik lisins en hann skorai einnig 13 mrk 15 leikjum fyrra.

rangur lisins Lengjubikarnum var me gtum. Liinu gekk erfilega a skora en aftur mti var varnarleikur lisins til fyrirmyndar. Sknarleikur lisins tti aftur mti a styrkjast miki vi komu Goran Vujic sem lk aeins tvo leiki me liinu Lengjubikarnum.

Styrkleikar: Heimavllur lisins mun vera eirra helsti styrkleik sumar. sustu leikt tapai lii aeins einum leik fyrir vestan en a var rslitaleikur 3. Deildar egar lii laut lgra haldi fyrir Hmrunum/Vinum. Hvort sem leiki er safiri ea Bolungarvk er stemningin g og erfitt fyrir li a fara vestur. Samstaan liinu gti fleytt liinu langt sumar.

Veikleikar: rtt fyrir gtis rangur tivelli sjlfu sr sustu leikt gtu veikleikar lisins vera flgnir tivellinum. Miki er um lng feralg fyrir lii og fyrra hlaut lii 14 stig 7 tileikjum snum rili 3. deildinni. r vera feralgin jafnvel enn lengri og leikirnir mun erfiari.

jlfari: Dragan Kazic reytir sna frumraun sem jlfari hr landi en hann var astoarmaur Milan Stefns Jankovic hj Grindavk. Ef hann er eitthva lkingu vi lrimeistara sinn er ljst a um hvalreka er a ra fyrir flagi.

Lykilmenn: Goran Vujic, Sigr Snorrason og Rbert rn skarsson.

Komnir: Brynjar r Ingason fr Fylki, Sigr Snorrason fr Leikni R., Ptur Geir Svavarsson fr Fjarabygg, Rbert rn skarsson fr FH.

Farnir: Dimitar Madzunarov til Makednu, Halldr Ingi Skarphinsson Hvt, Stefan Duvnjak til Austurrkis.


Sp fyrirlia og jlfara:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. ?
9. ?
10. B/Bolungarvk 83 stig
11. H/HV 63 stig
12. Hamar 51 stig