sun 10.ma 2009
Sp fyrirlia og jlfara 2.deild karla: 7. sti
Mynd: Austurglugginn/Gunnar

Mynd: Austurglugginn/Gunnar

Mynd: Ftbolti.net - Vilbogi M. Einarsson

Ftbolti.net tlar a fjalla vel um ara deildina sumar eins og undanfarin r og vi tlum a hita vel upp me v a birta sp fyrirlia og jlfara deildinni fram a mti.

Vi fengum alla fyrirlia og jlfara til a sp og fengu liin v stig fr 1-11 en ekki var hgt a sp fyrir snu eigin lii. sjunda sti essari sp var Httur sem fkk 126 stig af 242 mgulegum. Kkjum umfjllun okkar um Htt.


7. Httur
Bningar: Hvt treyja, svartar buxur, hvtir sokkar.
Heimasa: http://www.hottur.blogdrive.com/

Hetti fr Egilsstum er sp 7. stinu af fyrirlium og jlfurum en ef s sp gengur eftir er a bting fr sasta tmabili ar sem lii lenti 9. sti deildarinnar. rangur Hattar fyrra voru viss vonbrigi en flestir bjuggust vi eim mun sterkari en raun bar vitni. Lii sogaist fallbarttuna undir lokin lii hafi aldrei veri lklegt til a falla.

Njll Eisson mun jlfa lii fram en hann er eldri en tvvetur faginu og veit vel hva arf til a Httur klfi upp tfluna. Njll hefur fengi tluveran fjlda leikmanna sem var lni hj Spyrni sustu leikt og hafa nokkrir eirra leiki stran hluta leikja lisins undirbningstmabilinu. eir Brynjar rnason, Ingvi r Georgsson og Stefn Ingi Bjrnsson hafa leiki tluvert me liinu og ttu eir a breikka ann leikmannahp sem Njll hefur yfir a ra.

Lii hefur aftur mti misst nokkra mjg sterka leikmenn en erfitt verur a fylla skr eirra. Henrik Bdker sem st milli stanganna fyrra gekk rair rttar en a geri einnig rarinn Mni Borgrsson sem lk einnig strt hlutverk sasta sumar. ttar Steinn Magnsson sem lk nokkra leiki fyrra mun leika me Grindavk sumar og fr danski framherjiinn Jeppe Opstrup aftur Huginn en hann ni sr ekki ngilega vel strik fyrra skum meisla. sneri Freyr Gulaugsson aftur til Fylkis r lni og mun ar af leiandi ekki leika me Hetti sumar. Eins og sj m er skr hoggin li Hattar en stainn mun Njll gefa ungum og efnilegum leikmnnum tkifri sumar.

Spilamennska Hattar Lengjubikarnum var me gtum og tti a gefa liinu byr undir ba vngi fyrir komandi sumar. Eins og ur segir er lii byggt upp af heimamnnum sem f tkifri til a lta ljs sitt skna. Lii var afar nlgt v a tryggja sr sti undanrslitum B-deildar Lengjubikarsins en lii hafnai 2. sti riilsins eftir Fjarabygg. Tap gegn Vlsungi Boganum geri a a verkum a Httur sat eftir. Jafntefli gegn Fjarabygg sndi a a lii getur vel biti fr sr sumar.

Styrkleikar: Samheldnin og barttuandinn tti a geta fleytt Hattarliinu langt sumar. N er lii a mestu leyti skipa mnnum sem ekkja vel hvorn annan og hafa leiki tluvert saman vetur. Lii tti v a vera betur stakk bi en fyrra egar lii fkk menn skmmu fyrir mt.

Veikleikar: Heimavllur lisins gaf liinu lti sem ekkert fyrra ea 12 stig. Bjarbar urfa a flykkja sr a liinu og gera heimavll lisins a sannkallari ljnagryfju tli lii sr strri hluti en sustu leikt.

jlfari: Njll Eisson jlfar Htt rija ri r annarri deildinni. Njll er margreyndur jlfari en hann hefur jlfa Einherja, R, FH, KA, Vi, BV og Val hr landi svo eitthva s nefnt.

Lykilmenn: Jhann Valur Clausen, Stefn r Eyjlfsson og Oliver Bjarki Ingvarsson

Komnir: Benedikt Jnsson fr Spyrni, Brynjar rnason fr Spyrni, Inglfur rn Inglfsson fr Spyrni, Ingvi rn Georgsson fr Spyrni, Jrgen Sveinn orvararson fr Spyrni, Leif Kristjn Gjerde fr Spyrni, Stefn Ingi Bjrnsson fr Spyrni, Steinar Ingi orsteinsson fr Spyrni, ystein Magns Gjerde fr Spyrni.

Farnir: Bjrgvin Karl Gunnarsson til Noregs, Freyr Gulaugsson Fylki, Henrik Bdker rtt, Jeppe Opstrup Huginn, Jnatan Logi Birgisson til Danmerkur, ttar Steinn Magnsson Grindavk, Uros Hojan til Svjar, rarinn Mni Borgrsson rtt.


Sp fyrirlia og jlfara:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. Magni 100 stig
9. KS/Leiftur 85 stig
10. B/Bolungarvk 83 stig
11. H/HV 63 stig
12. Hamar 51 stig