lau 10.júl 2010
Ólafur njósnađi um Motherwell
Ólafur Kristjánsson.
Ólafur Kristjánsson, ţjálfari Breiđabliks, fylgdist međ vćntanlegum mótherjum Kópavogsliđsins í Evrópudeildinni, Motherwell, sigra Ayr Utd 2-1 í ćfingaleik í dag.

Leikurinn fór fram á heimavelli Ayr, sem spilar í skosku 2. deildinni, og var heimaliđiđ betri ađilinn en Motherwell náđi ađ knýja fram sigur á lokasekúndum leiksins.

Ţetta var síđasti ćfingaleikur Motherwell fyrir leikinn gegn Breiđablik á Fir Park nćsta fimmtudag en liđiđ hefur sigrađ alla ţrjá ćfingaleiki sína til ţessa á undirbúningstímabilinu.