Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
Benedikt Warén: Verðum að gera þetta að heimavellinum okkar
Heimir Guðjóns um átökin: Verður að vera klár í baráttu
Ómar Ingi: Eitthvað sem er ekki hægt að bjóða uppá
Davíð Smári: Algjör iðnaðarsigur - Við erum ein heild
Leist langbest á Fylki: Erfið ákvörðun en ég stend með henni
Gunnar Magnús: Vikan á heimilinu verður eitthvað sérstök
Jóhann Kristinn: Ómetanlegt að hafa markaskorara eins og Söndru
Guðni Eiríks: Þetta var ekki 4-0 leikur
Eva Rut: Skítamark úr horni
Sigurborg Katla: Hamingja í vatninu
banner
   sun 05. október 2014 18:20
Elvar Geir Magnússon
Þjálfari ársins: Mikið grenjað í Garðabæ í gær
Rúnar Páll Sigmundsson - Stjarnan
Rúnar Páll Sigmundsson.
Rúnar Páll Sigmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari ársins í Pepsi-deild karla að mati Fótbolta.net. Á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Stjörnunnar stýrði hann liðinu taplausu í gegnum Íslandsmótið og eftir magnaðan 2-1 útisigur gegn FH í úrslitaleik var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins staðreynd.

„Sumarið hefur verið lyginni líkast og velgengnin ótrúleg. Það er gríðarlegt afrek að fara í gegnum þetta mót taplausir. Ég er ánægður með hvernig þetta spilaðist því þetta hefur verið erfitt," segir Rúnar en það runnu gleðitár niður margar kinnar eftir sigurinn.

„Það var mikið grenjað í Garðabænum í gær. Það er alveg staðfest. Þetta var tilfinningaþrungið gærkvöld og við áttum góða stund saman. Ég held að það muni taka nokkra daga að átta sig á þessu."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

Sjá einnig:
Rúnar Kristins besti þjálfarinn 2013
Heimir Guðjóns besti þjálfarinn 2012
Rúnar Kristins besti þjálfarinn 2011
Athugasemdir
banner
banner
banner