Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 15. september 2004 06:07
Elvar Geir Magnússon
Lið ársins í 2.deild 2004
Nú er rúm vika síðan að keppni í 2.deild karla lauk þetta tímabilið. KS og Víkingur Ólafsvík höfnuðu í tveimur efstu sætunum og leika í 1.deild næsta tímabil. Það varð hinsvegar hlutskipti Víðis og KFS að falla niður í hrærigrautinn í 3.deildinni. Fótbolti.net fylgdist best allra fjölmiðla með 2.deildinni í sumar og fékk þjálfara deildarinnar til að velja lið keppnistímabilsins. Hér að neðan má líta það augum.




Þjálfari ársins: Marko Tanasic, KS

Markvörður:
Vilberg Ingi Kristjánsson, Víkingur Ó

Varnarmenn:
Branislav Zrnic, KS
Ómar Valdimarsson, Selfoss*
Haukur Gunnarsson, Leiknir
Aleksandar Linta, Víkingur Ó

Miðjumenn:
Predrag Milosavljevic, Víkingur Ó
Bjarki Már Flosason, KS
Yngvi Borgþórsson, KFS
Arilíus Marteinsson, Selfoss

Sóknarmenn:
Ragnar Hauksson, KS
Þórður Birgisson, KS

*Var í liði ársins hjá okkur 2003.



Varamannabekkur:
Ingvar Þór Kale, KS (markv)
Elinbergur Sveinsson, Víkingur Ó (varnarm)
Jón Örvar Eiríksson, Leiftur/Dalvík (miðjum)
Vigfús Arnar Jósepsson, Leiknir (miðjum)
Jakob Spangsberg, Leiknir (sóknarm)

Aðrir sem fengu atkvæði:
Markverðir: Gísli Eyland Sveinsson, Tindastóll.
Varnarmenn: Steinarr Guðmundsson, Leiknir - Freyr Alexanderson, Leiknir - Albert Högni Arason, Afturelding - Saso Durasovic, KS - Suad Begic, Víkingur - Sandor Zoltan Forizs, Leiftur/Dalvík - Guðjón Þorvarðarson, Selfoss* - Ejub Purisevic, Víkingur - Helgi Reynir Guðmundsson, Víkingur.
Miðjumenn: Brynjólfur Bjarnason, Afturelding - Jón Pétur Pétursson, Víkingur - Kjartan Einarsson, Víkingur - Hallgrímur Jóhannsson, Selfoss - Hermann Geir Þórsson, Víkingur - Atli Rúnar Hólmbergsson, Víðir - Magnús Már Þorvarðarson, Leiknir - Guðmundur Kristinn Kristinsson, Leiftur/Dalvík - Agnar Þór Sveinsson, KS - Sandor Zoltan Forizs, Leiftur/Dalvík - Pétur Örn Svansson, Leiknir - Kristmar Geir Björnsson, Tindastóll - Arnar Þór Valsson, ÍR. - Hjalti Jóhannesson, KFS - Ari Már Arason, KS.
Sóknarmenn: Þorvaldur Már J. Guðmundsson., Afturelding - Hermann Geir Þórsson, Víkingur - Kjartan Jóhannes Einarsson, Víkingur.
Þjálfarar: Garðar Ásgeirsson, Leiknir - Magnús Þór Jónsson, ÍR.




Leikmaður ársins í 2.deild: Ragnar Haukur Hauksson, KS.
Ragnar er valinn leikmaður ársins en hann varð einnig markahæsti leikmaður deildarinnar. Allir þjálfarar 2.deildar völdu hann í sitt lið nema Tanasic að sjálfsögðu þar sem hann mátti það ekki. Smelltu hér til að sjá hina hliðina á Ragnari.



Smellið hér til að skoða lokastöðuna í 2.deildinni

Smellið hér til að sjá tölfræði úr 2.deildinni

Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson sáu um vinnslu í kringum lið ársins.
Athugasemdir
banner
banner