Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
Besta-deild karla
Fylkir
LL 0
1
Stjarnan
Besta-deild karla
Valur
LL 1
1
Fram
Víkingur R.
2
0
Stjarnan
Gunnar Vatnhamar '45 1-0
Helgi Guðjónsson '73 2-0
06.04.2024  -  19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sólskin en hiti við frostmark
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: Rúmlega full stúka - 1458
Maður leiksins: Karl Friðleifur Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
10. Pablo Punyed
19. Danijel Dejan Djuric ('68)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
24. Davíð Örn Atlason
25. Valdimar Þór Ingimundarson ('80)
27. Matthías Vilhjálmsson

Varamenn:
16. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
15. Bjarki Björn Gunnarsson
17. Ari Sigurpálsson ('68)
23. Nikolaj Hansen ('80)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Sölvi Ottesen
Þórður Ingason
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson
Óskar Örn Hauksson

Gul spjöld:
Erlingur Agnarsson ('32)
Oliver Ekroth ('38)
Gunnar Vatnhamar ('69)
Ari Sigurpálsson ('90)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Nýr Grealish í Víkinni - Nýtt tímabil, sama sagan
Hvað réði úrslitum?
Víkingar tóku sín færi en góði kafli Stjörnunnar náði ekki að skila marki. Víkingarnir eru massífir og ef þú ætlar að særa þá verður heppnin að vera með þér í færunum en hún var það ekki Stjörnumegin í dag og Ingvar í góðum gír á móti þeim. Þrumuskot frá Gunnari og frábært annað mark skildi liðin af.
Bestu leikmenn
1. Karl Friðleifur Gunnarsson
Í fyrra talaði Arnar Gunnlaugs um Birni Snæ sem Jack Grealish. Í kvöld talaði hann um Karl Friðleif og Grealish í sömu setningu. Leysti vinstri bakvörðinn frábærlega, er gríðarlega snöggur bæði með og án bolta. Svo það sé tekið fram voru margar mjög góðar frammistöður hjá Víkingi og auðvelt að nefna svona 8 í þessu boxi.
2. Gunnar Vatnhamar
Saliba þeirra Víkinga fyrir utan kannski að hann er þeirra Gabriel þegar kemur að markaskorun. Færeyingurinn byrjar nýtt tímabil frábærlega og kom heimamönnum yfir í dag.
Atvikið
Markið frá Vatnhamar. Alvöru þruma í lok hálfleiksins sem breytti leikmyndinni.
Hvað þýða úrslitin?
Partíið í Víkinni heldur áfram, sama uppskrift og í byrjun síðasta tímabils þegar sömu lið mættust og Víkingur vann þá 0-2 í Garðabænum.
Vondur dagur
Örvar Eggertsson fékk ekki úr miklu að moða þegar kom að boltum til að elta fyrir framan sig. Hilmar Árni týndist á köflum og Þórarinn Ingi var í töluverðu brasi í fyrri hálfleiknum.
Dómarinn - 8,5
Fannst Pétur heilt yfir mjög góður í leiknum, leyfði mikið og flæðið í leiknum gott.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Guðmundur Kristjánsson
6. Sindri Þór Ingimarsson (f)
7. Örvar Eggertsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
10. Hilmar Árni Halldórsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('46)
17. Andri Adolphsson ('81)
22. Emil Atlason
35. Helgi Fróði Ingason ('80)
80. Róbert Frosti Þorkelsson ('63)

Varamenn:
13. Mathias Rosenörn (m)
4. Óli Valur Ómarsson ('80)
9. Daníel Laxdal
11. Adolf Daði Birgisson ('63)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason ('81)
28. Baldur Logi Guðlaugsson
32. Örvar Logi Örvarsson ('46)

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Sigurbergur Áki Jörundsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson

Gul spjöld:
Jökull I Elísabetarson ('28)
Helgi Fróði Ingason ('28)
Andri Adolphsson ('34)

Rauð spjöld: