Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mið 16. ágúst 2017 20:21
Magnús Már Einarsson
Gylfi: 14 árum seinna fékk ég loksins samning hérna
Icelandair
Myndin sem Ólafur Már birti á Twitter í kvöld.
Myndin sem Ólafur Már birti á Twitter í kvöld.
Mynd: Twitter
„Hann var á undan mér, ég ætlaði að birta þetta á næstu dögum," sagði Gylfi Þór Sigurðsson við Fótbolta.net í kvöld aðspurður út í mynd sem bróðir hans Ólafur Már Sigurðsson birti á Twitter í kvöld.

Þar má sjá Gylfa ungan að árum í treyju Everton. Um er að ræða mynd sem var tekin þegar hann fór til Everton á reynslu sem barn.

„Ég fór tvisvar á reynslu hér þegar ég var yngri. Það eru örugglega 14 ár síðan. 14 árum seinna fékk ég loksins samning hérna," sagði Gylfi léttur í bragði við Fótbolta.net í kvöld.

„Þjálfararnir voru mjög ánægðir með mig í fyrra skiptið og ég kom aftur í kjölfarið. Í millitíðinni var öllu starfsliðinu í unglingaliðunum skipt út. Ég fór í æfingaferð til Þýskalands en þá voru komnir aðrir þjálfarar sem höfðu engan áhuga á mér og þetta kláraðist þar."

Gylfi er ánægður með að ganga í raðir Everton núna, löngu eftir að hann var hjá félaginu á reynslu.

„Það er frábært fyrir mig að það sé loksins búið að klára þetta. Ég er mjög stoltur og ánægður með að vera kominn í klúbb eins og Everton," sagði Gylfi við Fótbolta.net.

Hér að neðan má horfa á viðtalið við Gylfa í heild.

Sjá einnig:
Risa viðtal við Gylfa um félagaskiptin
Uppboð: Everton treyja árituð af Gylfa - Hæsta boð 200 þúsund
Myndband: Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnunum í kvöld
Gylfi: Skil við Swansea á góðum nótum
Gylfi: Gæti tekið 1-2 ár að spila í Meistaradeildinni
Gylfi: Væri synd að taka föstu leikatriðin frá mér
Gylfi var kynntur með víkingaklappi - Ætlar sjálfur ekki að stjórna því
Koeman hefur reynt að kaupa Gylfa í mörg ár
Gylfi um svakalegt leikjaprógram: Þetta er það sem maður vill gera
Gylfi: Frábært að íslensku félögin fá hluta af upphæðinni
Gylfi: Margir dagar sem maður bjóst við að eitthvað myndi koma upp á
Everton eina liðið sem Gylfi hafði áhuga á - Reyndu við hann í fyrra
Gylfi: Hlakka mjög mikið til að spila með Rooney
Gylfi reiknar með að spila á miðjunni hjá Everton
Gylfi: 14 árum seinna fékk ég loksins samning hérna
Gylfi kominn með treyjunúmer - Tekur númerið af Barry
Stuðningsmenn Swansea í sárum - Farnir að bóka fall
Gylfi þá og nú í Everton búningi
Koeman: Gerðum allt til að fá Gylfa
Gylfi: Þetta er félag með mikinn metnað
Gylfi orðinn leikmaður Everton (Staðfest)
Tottenham græðir vel á sölu Gylfa til Everton
Gylfi tekur föstu leikatriðin af Rooney og Baines
Fréttamaður Sky: Koeman brosti út að eyrum þegar hann talaði um Gylfa
Telur að Everton muni byggja liðið í kringum Gylfa
„Vinnum deildina og Meistaradeildina eftir kaupin á Gylfa"
Gylfi spilar mögulega gegn Manchester City
Koeman um Gylfa: Þurfum mörk í stað Lukaku
Gylfi stóðst læknisskoðun - Skrifar undir í dag
Sjö staðreyndir sem sýna að Gylfi er hverrar krónu virði
Ekki há upphæð ef Gylfi kemur Everton í Meistaradeildina
Svona skiptast milljónir Gylfa - Breiðablik og FH fá 90 milljónir
Ian Wright: Hörmulegt fyrir Swansea að missa Gylfa
Dýrustu fótboltamenn sögunnar - Gylfi verður á topp 40
Risa viðtal við Gylfa um félagaskiptin
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner