
Valur
2
0
Stjarnan

Birkir Heimisson
'43
1-0
Hlynur Freyr Karlsson
'97
2-0
17.09.2023 - 19:15
Origo völlurinn
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 867
Maður leiksins: Birkir Heimisson (Valur)
Origo völlurinn
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 867
Maður leiksins: Birkir Heimisson (Valur)
Byrjunarlið:
95. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
Patrick Pedersen
('88)
('88)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
3. Hlynur Freyr Karlsson
5. Birkir Heimisson
7. Aron Jóhannsson
('88)
('88)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
('80)
('80)
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
23. Adam Ægir Pálsson
('74)
- Meðalaldur 31 ár
('74)
Varamenn:
Kristján Hjörvar Sigurkarlsson (m)
14. Guðmundur Andri Tryggvason
('74)
('74)
17. Lúkas Logi Heimisson
('88)
('88)
19. Orri Hrafn Kjartansson
('80)
('80)
20. Orri Sigurður Ómarsson
('88)
('88)
29. Óliver Steinar Guðmundsson
- Meðalaldur 25 ár
Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Örn Erlingsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Gul spjöld:
Aron Jóhannsson ('50)
Einar Óli Þorvarðarson ('85)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Valur sá til þess að Víkingar urðu ekki sófameistarar í kvöld
|
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var mjög fjörugur og skemmtilegur. Liðin skiptust á að sækja í fyrri hálfleik og í byrjun síðari hálfleiks. Valsmenn ná inn marki í fyrri hálfleik og fara með eins marks forskot inn í hálfleikinn. Stjarnan bætti í sóknarþunga sinn í síðari hálfleik en tókst ekki að finna jöfnunarmarkið og Valsmenn refsuðu Garðbæingum alveg undir lokin með skyndisóknarmarki.
Bestu leikmenn
1. Birkir Heimisson (Valur)
Birkir Heimisson var geggjaður inn á miðsvæðinu hjá Val í dag. Varðist vel og átti risa þátt í fyrsta marki Vals þegar hann smell hitit boltann og skoraði upp í samskeytin nánast. Frábært dagsverk hjá Birki
2. Hlynur Freyr Karlsson (Valur)
Hlynur Freyr gæti alveg líka verið maður leiksins en hann var frábær í hafsentinum við hliðin á Hólmari í kvöld. Skoraði svo markið sme gulltryggði stigin þrjú undir lokin. Sveinn Sigurður gerði líka tilkall en hann hélt marki Vals hreinu og gerði vel í nokkur skipti í leiknum.
Atvikið
Birkir Heimisson - Fékk boltann fyrir utan teig og smurði hann í fjærhornið.
|
Hvað þýða úrslitin?
Þau þýða það að Víkingar urðu ekki Íslandsmeistarar í kvöld . Valur situr í öðru sæti deildarinnar með 48.stig. Stjarnan situr í því fimmta með 34.stig.
Vondur dagur
Sóknarleikur Stjörnunnar - Voru að komast í flottar stöður en tókst ekki að skora og var þetta bara einhverneigin stöngin út dagur hjá Stjörnunni í kvöld.
Dómarinn - 7.0
Ívar Orri og hans menn voru flottir í dag. Set hinsvegar spurningamerki á vítaspyrnudóminn
|
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Hilmar Árni Halldórsson
('61)
('61)
2. Heiðar Ægisson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
('95)
('95)
8. Jóhann Árni Gunnarsson
9. Daníel Laxdal
('66)
('66)
17. Andri Adolphsson
('61)
('61)
22. Emil Atlason (f)
32. Örvar Logi Örvarsson
- Meðalaldur 30 ár
Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
11. Adolf Daði Birgisson
('61)
('61)
23. Joey Gibbs
('95)
('95)
35. Helgi Fróði Ingason
('66)
('66)
80. Róbert Frosti Þorkelsson
('61)
- Meðalaldur 21 ár
('61)
Liðsstjórn:
Þórarinn Ingi Valdimarsson (Þ)
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Haraldur Björnsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Þór Sigurðsson
Egill Atlason
Gul spjöld:
Guðmundur Kristjánsson ('92)
Rauð spjöld:
