Kórinn
föstudagur 15. ágúst 2014  kl. 19:15
1. deild karla 2014
Dómari: Ţorvaldur Árnason
HK 2 - 1 ÍA
1-0 Axel Kári Vignisson ('20)
2-0 Guđmundur Atli Steinţórsson ('48)
2-1 Garđar Gunnlaugsson ('56)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
8. Atli Valsson ('90)
9. Davíđ Magnússon
10. Guđmundur Magnússon ('16)
11. Axel Kári Vignisson
13. Jón Gunnar Eysteinsson
18. Guđmundur Atli Steinţórsson
19. Viktor Unnar Illugason
20. Hörđur Magnússon ('83)
20. Árni Arnarson

Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
3. Axel Lárusson
3. Ólafur Valdimar Júlíusson
4. Leifur Andri Leifsson ('16)
14. Viktor Örn Margeirsson ('83)
23. Elmar Bragi Einarsson ('90)

Liðstjórn:
Oddur Hólm Haraldsson

Gul spjöld:
Hörđur Magnússon ('55)
Davíđ Magnússon ('35)

Rauð spjöld:
@brynjarerluson Brynjar Ingi Erluson
HK međ mikilvćgan sigur á ÍA í Kórnum
HK lagđi ÍA međ tveimur mörkum gegn einu í fyrstu deild karla í kvöld en leikurinn var háđur í Kórnum.

ÍA var međ fimm stiga forskot á HK fyrir leikinn í dag en liđin sitja í öđru og ţriđja sćti deildarinnar.

HK var sterkari ađilinn í fyrri hálfleik en Axel Kári Vignisson sá til ţess ađ ţruma knettinum í netiđ á lofti fyrir utan teig áđur en Guđmundur Atli Steinţórsson bćtti viđ öđru í byrjun síđari hálfleiks.

Skagamenn vöknuđu ţá til lífsins og minnkađi Garđar Bergmann Gunnlaugsson muninn fyrir gestina.

Útlit var fyrir ađ ÍA myndi jafna metin áđur en Ţorvaldur Árnason, dómari leiksins, flautađi leikinn af en ekkert varđ ţó úr ţví. Lokatölur ţví 2-1 HK í vil sem er međ 28 stig í ţriđja sćti deildarinnar á međan ÍA er međ 30 stig í öđru sćti.
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guđjónsson
0. Ármann Smári Björnsson
0. Arnór Snćr Guđmundsson
0. Ingimar Elí Hlynsson
9. Garđar Gunnlaugsson
10. Jón Vilhelm Ákason
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('58)
15. Teitur Pétursson
19. Eggert Kári Karlsson ('83)
27. Darren Lough

Varamenn:
3. Sindri Snćfells Kristinsson
8. Hallur Flosason
17. Andri Adolphsson ('58)
20. Gylfi Veigar Gylfason

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson

Gul spjöld:
Arnór Snćr Guđmundsson ('70)

Rauð spjöld: