Kópavogsvöllur
föstudagur 13. maí 2016  kl. 20:00
Pepsi-deild karla 2016
Dómari: Valdimar Pálsson
Áhorfendur: 1376
Breiđablik 1 - 0 Víkingur R.
1-0 Atli Sigurjónsson ('15)
Viktor Bjarki Arnarsson , Víkingur R. ('38)
Myndir: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason ('50)
8. Arnţór Ari Atlason ('84)
10. Atli Sigurjónsson
17. Jonathan Glenn
23. Daniel Bamberg ('61)
26. Alfons Sampsted
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('61)
11. Gísli Eyjólfsson ('84)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
18. Guđmundur Atli Steinţórsson
21. Viktor Örn Margeirsson ('50)
22. Ellert Hreinsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Arnţór Ari Atlason ('36)
Atli Sigurjónsson ('45)
Jonathan Glenn ('45)
Daniel Bamberg ('56)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Ingi Hafþórsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Víkingar byrjuđu leikinn ágćtlega en eftir ţví sem leiđ á fyrri hálfleikinn náđu Blikarnir meiri og meiri völdum í leiknum. Ţađ kom síđan fáum á óvart ađ ţeir skoruđu eftir korters leik en ţeir spiluđu afar vel eftir fyrstu tíu mínúturnar og fengu fullt af fćrum. Ţeir féllu vel til baka eftir ađ Víkingur varđ manni fćrri og tókst ţeim ađ halda út.
Bestu leikmenn
1. Andri Rafn Yeoman
Var mjög góđur á miđjunni. Stjórnađi henni vel, gaf góđar sendingar og verđur bara betri og betri međ hverjum leiknum. Hann lagđi upp markiđ á Atla Sigurjónsson
2. Atli Sigurjónsson
Atli klárđi vel ţegar hann skorađi eina mark leiksins og var ţess fyrir utan sprćkur. Hefđi getađ skorađ meira.
Atvikiđ
Viktor Bjarki Arnarsson missti hausinn og fékk tvö gul spjöld á tveim mínútum. Gerđi leikinn gríđarlega erfiđan fyrir Víkinga.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Breiđablik eru komnir í gang og búnir ađ vinna tvo leiki í röđ eftir tapiđ gegn víkingi Ó. í 1. umferđ. Víkingar ţurfa einhverja vítamínssprautu en ţeir eru ađeins međ eitt stig eftir ţrjá leiki og verđa ađ fara ađ ná í sigur.
Vondur dagur
Viktor Bjarki Arnarsson. Var skúrkurinn í liđi Víkinga eins og hćgt er ađ sjá í "Atvikiđ" dálknum.
Dómarinn - 5
Valdimar Pálsson var full ákafur međ spjöldin í leik sem var annars ekki sérstaklega grófur. Víkingar eru brjálađir út í ađ Gary Martin hafđi ekki fengiđ víti en stuttu seinna var Viktor Bjarki fokinn útaf međ rautt. Ţađ var hins vegar ekki mikiđ í ţví atviki og lćkkar ţví einkunn hans ekki ţess vegna. En spjaldaglađur var hann. Arnar Grétarsson segir ađ leikur KR - FH hefđi endađi međ átta í hvoru liđi međ svona dómgćslu.
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Igor Taskovic
7. Erlingur Agnarsson ('68)
7. Alex Freyr Hilmarsson ('68)
8. Viktor Bjarki Arnarsson
9. Viktor Jónsson ('45)
10. Gary Martin
11. Dofri Snorrason
21. Arnţór Ingi Kristinsson
22. Alan Lowing

Varamenn:
10. Óttar Magnús Karlsson
12. Halldór Smári Sigurđsson ('45)
12. Kristófer Karl Jensson
14. Bjarni Páll Runólfsson
15. Andri Rúnar Bjarnason ('68)
19. Stefán Bjarni Hjaltested
25. Vladimir Tufegdzic ('68)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Viktor Bjarki Arnarsson ('37)
Alex Freyr Hilmarsson ('40)
Igor Taskovic ('58)

Rauð spjöld:
Viktor Bjarki Arnarsson ('38)