Hásteinsvöllur
miđvikudagur 15. júní 2016  kl. 18:00
Pepsi-deild karla 2016
Ađstćđur: Glćsilegar. "Logn" og völlurinn í fínu standi.
Dómari: Gunnar Sverrir Gunnarsson
Áhorfendur: 625
ÍBV 0 - 2 Breiđablik
0-1 Ellert Hreinsson ('3)
0-2 Derby Rafael Carrilloberduo ('6, sjálfsmark)
Jonathan Glenn, Breiđablik ('82)
Byrjunarlið:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
0. Jón Ingason
5. Avni Pepa
6. Pablo Punyed
7. Aron Bjarnason
9. Mikkel Maigaard
11. Sindri Snćr Magnússon
14. Jonathan Patrick Barden
20. Sigurđur Grétar Benónýsson ('75)
20. Mees Junior Siers
33. Charles Vernam

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friđriksson
17. Bjarni Gunnarsson ('75)
19. Simon Kollerud Smidt
23. Benedikt Októ Bjarnason
27. Elvar Ingi Vignisson

Liðstjórn:
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)

Gul spjöld:
Jón Ingason ('54)

Rauð spjöld:
@einarkarason Einar Kristinn Kárason
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrstu 6.mínútur leiksins. Ţegar ţćr voru liđnar voru Blikar komnir 2 mörkum yfir og međ leikinn í höndum sér. Löng og brött brekka fyrir Eyjamenn sem náđu aldrei ađ rétta almennilega úr kútnum.
Bestu leikmenn
1. Oliver Sigurjónsson
Skilađi sínu hlutverki upp á 10. Barđist eins og hundur og vann allavega 95% af ţeim tćklingum og skallaboltum sem hann fór í. Stöđvađi hverja sókn Eyjamanna á fćtur annarri og skilađi boltanum vel frá sér.
2. Gunnleifur Gunnleifsson
Varđi einu sinni meistaralega frá Aroni Bjarnasyni og virkađi öruggur í sínum ađgerđum, svona ađ mestu leyti. Át hverja fyrirgjöfina á fćtur annarri. Missti boltann einu sinni í slánna en ţađ varđ ekki ađ sök.
Atvikiđ
Fyrsta mark leiksins. Kom strax eftir ţrjár mínútur og sló ÍBV alveg útaf laginu. Nćstu mínútur ţar á eftir voru eintóm ringulreiđ sem endađi međ öđru marki.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar, sem sátu í 5.sćti deildarinnar, stigi á eftir ÍBV í ţví fjórđa, eru komnir á toppinn. Liđin ţar á eftir eiga ţó leik inni.
Vondur dagur
Jonathan Glenn var mćttur á sinn gamla heimavöll en hann sá varla til sólar í liđi sem vinnur tveggja marka sigur. Fékk ekki mörg fćri, spjaldađur fyrir dýfu og fćr svo seinna gula spjaldiđ fyrir olnbogaskot. Hafđi ţar áđur veriđ heppinn ađ fá ekki ađ sjá seinna gula fyrr fyrir samskonar brot.
Dómarinn - 7
Einstaka furđulegir dómar en ágćtt heilt yfir. Gunnar hefđi átt ađ senda Glenn fyrr útaf, en gaf honum séns á ađ gefa öđrum leikmanni ÍBV olnbogaskot áđur en hann sendi hann í sturtu.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson ('66)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
8. Arnţór Ari Atlason ('88)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
17. Jonathan Glenn
22. Ellert Hreinsson
23. Daniel Bamberg ('77)
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
24. Aron Snćr Friđriksson (m)
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('77)
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('66)
16. Ágúst Eđvald Hlynsson
18. Guđmundur Atli Steinţórsson
21. Viktor Örn Margeirsson ('88)
26. Alfons Sampsted

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Ellert Hreinsson ('23)
Jonathan Glenn ('47)

Rauð spjöld:
Jonathan Glenn ('82)