Liverpool vill Summerville - Newcastle reynir við landsliðsmenn - McKenna, Maresca og Frank á blaði Chelsea
Í BEINNI
Besta-deild kvenna
Þór/KA
LL 5
0
Tindastóll
Grindavík
3
0
Haukar
Linda Eshun '41 1-0
Lauren Brennan '53 2-0
Sashana Carolyn Campbell '85 3-0
25.07.2016  -  20:00
Grindavíkurvöllur
1. deild kvenna 2016 B-riðill
Aðstæður: Logn og skýjað, samt hlýtt
Dómari: Antoine van Kasteren
Áhorfendur: 330
Maður leiksins: Linda Eshun
Byrjunarlið:
1. Emma Mary Higgins (m)
Dröfn Einarsdóttir
3. Linda Eshun
7. Kristín Anitudóttir Mcmillan
9. Anna Þórunn Guðmundsdóttir
10. Sara Hrund Helgadóttir (f) ('88)
11. Sashana Carolyn Campbell
15. Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir ('60)
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f) ('84)
26. Marjani Hing-Glover
28. Lauren Brennan

Varamenn:
Rakel Lind Ragnarsdóttir
4. Dagbjört Arnþórsdóttir
8. Guðný Eva Birgisdóttir ('84)
20. Áslaug Gyða Birgisdóttir
21. Telma Lind Bjarkadóttir ('88)
22. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('60)
24. Margrét Albertsdóttir

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@lovisafals Lovísa Falsdóttir
Skýrslan: Grindavík vann toppslaginn
Hvað réði úrslitum?
Grindavíkurstúlkur voru beittari í sínum aðgerðum á meðan Haukastúlkur voru bitlausar fram á við og réðu illa við léttleikandi sóknarmenn Grindavíkur.
Bestu leikmenn
1. Linda Eshun
Skoraði fyrsta markið sem opnaði flóðgáttirnar og stóð vaktina vel í öftustu línu, þar sem hún og Kristín Anitudóttir Mcmillan mynda öflugt miðvarðapar.
2. Lauren Brennan
Hélt boltanum vel og var síógnandi með hlaupum sínum aftur fyrir vörnina. Skoraði síðan flottasta mark leiksins.
Atvikið
Fyrsta markið. Leikurinn var nokkuð jafn fram að fyrsta markinu en eftir það var þetta aldrei spurning.
Hvað þýða úrslitin?
Grindvíkingar juku forskot sitt á Haukana sem voru í öðru sæti. Grindavík er nú með 25 stig en Haukakonur 21 stig.
Vondur dagur
Haukaliðið í heild sinni. Þær voru einfaldlega yfirspilaðar, Grindavík var betri á öllum vígstöðum.
Dómarinn - 8,5
Antoine þurfti ekkert að taka á honum stóra sínum en hann lét leikinn fljóta vel og uppsker því fínustu einkunn.
Byrjunarlið:
22. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Heiða Rakel Guðmundsdóttir ('86)
Hildigunnur Ólafsdóttir ('86)
4. Sædís Kjærbech Finnbogadóttir ('64)
11. Sara Rakel S. Hinriksdóttir (f)
18. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Þórdís Elva Ágústsdóttir
21. Hanna María Jóhannsdóttir
24. Sólveig Halldóra Stefánsdóttir
27. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('54)
30. Tara Björk Gunnarsdóttir

Varamenn:
3. Stefanía Ósk Þórisdóttir ('86)
9. Konný Arna Hákonardóttir ('86)
21. Kristín Ösp Sigurðardóttir ('64)
21. Aníta Björk Axelsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir ('54)

Liðsstjórn:
Rún Friðriksdóttir

Gul spjöld:
Hildigunnur Ólafsdóttir ('70)

Rauð spjöld: