Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Besta-deild karla
Breiðablik
LL 2
3
Valur
Lengjudeild kvenna
Fram
LL 8
2
ÍR
KR
1
3
Valur
0-1 Hallbera Guðný Gísladóttir (f) '36
Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir '42 1-1
1-2 Hallgerður Kristjánsdóttir '70
1-3 Ragna Guðrún Guðmundsdóttir '87
22.02.2018  -  19:00
Egilshöll
Reykjavíkurmót kvenna - Úrslit
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Hallbera Guðný Gísladóttir (Valur)
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
Margrét María Hólmarsdóttir
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
3. Ingunn Haraldsdóttir (f) ('57)
8. Katrín Ómarsdóttir
10. Betsy Hassett ('78)
10. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir
19. Sofía Elsie Guðmundsdóttir ('45)
20. Þórunn Helga Jónsdóttir
21. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir

Varamenn:
2. Kristín Erla Ó Johnson ('57)
13. Helga Rakel Fjalarsdóttir ('78)
15. Valgerður Helga Ísaksdóttir
16. Lilja Dögg Valþórsdóttir
18. Hekla Kristín Birgisdóttir
22. Emilía Ingvadóttir
25. Freyja Viðarsdóttir

Liðsstjórn:
Bojana Besic (Þ)
Anna Birna Þorvarðardóttir
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Hildur Björg Kristjánsdóttir
Alma Gui Mathiesen

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Valur Reykjavíkurmeistari kvenna eftir sigur á KR
Hvað réði úrslitum?
Valsstúlkur voru ákveðnari í sínum sóknarleik og eftir annað markið virtust KR aldrei líklegar til að jafna á nýjan leik. Bæði lið börðust af krafti en Valur var með yfirhöndina að lokum.
Bestu leikmenn
1. Hallbera Guðný Gísladóttir (Valur)
Sú getur hlupið algjörlega þyndarlaus. Skorar fyrsta mark Vals og leggur upp annað markið búin að vera besti maður vallarins í kvöld
2. Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
Búin að vera öflug í kvöld er að taka frábær hlaup ásamt því að vera dugleg að skapa fyrir aðra leikmenn. Hlakka til fylgjast með henni í sumar
Atvikið
Annað mark vals hálf drap leikinn en eftir það virtust þær alltaf ætla vinna þennan leik
Hvað þýða úrslitin?
Valur eru Reykjavíkurmeistarar kvenna árið 2018
Vondur dagur
Það var enginn sem átti slæman dag en ég ætla setja slæman dag á veðrið úti og það að KRR skaffar ekki spjald til að sýna skiptingar. Svoleiðis þarf að vera á hreinu í úrslitaleik sama hvaða móti það er í.
Dómarinn - 8
Geri sitt vel
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
5. Hrafnhildur Hauksdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)
15. Eva María Jónsdóttir ('45)
16. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('59)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir (f) ('90)
20. Hallgerður Kristjánsdóttir
26. Stefanía Ragnarsdóttir
27. Hanna Kallmaier ('84)
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Varamenn:
2. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
19. Katrín Rut Kvaran ('90)
23. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('45)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('84)
25. Lea Björt Kristjánsdóttir
28. Telma Sif Búadóttir
30. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir ('59)

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Rajko Stanisic
Margrét Magnúsdóttir
Andri Steinn Birgisson

Gul spjöld:
Hanna Kallmaier ('27)
Málfríður Anna Eiríksdóttir ('73)

Rauð spjöld: