Bayern reynir aftur við Walker - Neves til Man Utd?
Besta-deild karla
KR
91' 1
3
Breiðablik
Besta-deild karla
Víkingur R.
LL 4
2
KA
Besta-deild karla
Vestri
LL 1
0
HK
Besta-deild karla
ÍA
LL 1
2
FH
Víkingur R.
1
2
Fjölnir
0-1 Þórir Guðjónsson '7
0-2 Almarr Ormarsson '25
0-2 Þórir Guðjónsson '32 , misnotað víti
Alex Freyr Hilmarsson '86 1-2
27.05.2018  -  17:00
Víkingsvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Suðvestan gola, smá rigning og slæmur völlur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Almarr Ormarsson
Byrjunarlið:
1. Andreas Larsen (m)
Sölvi Ottesen ('38)
3. Jörgen Richardsen
7. Alex Freyr Hilmarsson
10. Rick Ten Voorde
12. Halldór Smári Sigurðsson ('53)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
21. Arnþór Ingi Kristinsson
23. Nikolaj Hansen (f)
24. Davíð Örn Atlason
25. Vladimir Tufegdzic ('64)

Varamenn:
12. Serigne Mor Mbaye (m)
2. Sindri Scheving
3. Logi Tómasson
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('53)
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('38)
18. Örvar Eggertsson ('64)
77. Atli Hrafn Andrason

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Fannar Helgi Rúnarsson

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('56)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Gulur völlur hentaði gulum Fjölnismönnum vel
Hvað réði úrslitum?
Sóknarleikur liðanna að sjálfsögðu. Fjölnir hóf leikinn af krafti og setti mikla pressu á Víkinga frá fyrstu mínútu og uppskáru gott mark snemma leiks. Vikingar náðu þá undirtökum en gekk bölvanlega að skapa nokkuð af viti og var refsað grimmilega þegar Fjölnismenn ákváðu að fara að sækja aftur. Heilt yfir spiluðu Fjölnismenn glimmrandi fótbolta á köflum á gulköflóttum Víkingsvelli og ber að hrósa þeim fyrir það.
Bestu leikmenn
1. Almarr Ormarsson
Virtist eiga of auðvelt með að fá boltann í opnum svæðum, dreifði boltanum vel og skoraði frábært mark þegar hann labbaði framhjá hálfri vörn Víkinga og lobbaði boltann yfir Andreas í marki heimamanna. Fiskaði einnig víti.
2. Birnir Snær Ingason
Fíflaði varnarmenn Víkinga hvað eftir annað upp úr skónum og skapaði stöðuga hættu þegar hann var með boltann. Skapaði fyrsta mark Fjölnis eftir að hafa leikið sér að vörn Víkinga á milli kanta.
Atvikið
Annað mark FJölnis drap Víkingsliðið algjörlega. Víkingur hafði stýrt leiknum mínúturnar á undan en varnarmistök þeirra plús einstaklingsframtak Almarrs virtist slökkva allann neista í þeim.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru að síga niður í fallbaráttu eftir sterka byrjun á mótinu á meðan að Fjölnismenn lyfta sér ofar í töfluna og geta með góðri spilamennsku alveg komið sér í evrópuséns
Vondur dagur
Það er freistandi að setja Víkingsliðið sem heild hér inn en ég get ekki annað en tekið Sölva sérstaklega fyrir í þessum reit. Mögulega ósanngjarnt vegna meiðsla en hann virkaði bara ekki tilbúinn í leikinn, var seinn í flestar sínar aðgerðir, gekk illa að koma boltanum frá sér og gerir slæm mistök í öðru marki Fjölnis.
Dómarinn - 7
Vilhjálmur átti mjög solid dag í dag og væri með hærri einkunn ef ekki hefði verið fyrir nokkrar mjög soft aukaspyrnur.
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
7. Birnir Snær Ingason
8. Igor Jugovic
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Þórir Guðjónsson ('73)
11. Almarr Ormarsson ('83)
20. Valmir Berisha
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)

Varamenn:
1. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson ('73)
23. Valgeir Lunddal Friðriksson
26. Ísak Óli Helgason
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('83)

Liðsstjórn:
Ólafur Páll Snorrason (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Gestur Þór Arnarson
Kári Arnórsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Mario Tadejevic ('15)
Hans Viktor Guðmundsson ('47)

Rauð spjöld: