Breiðablik
1
0
KR
Oliver Sigurjónsson '5 1-0
Arnór Sveinn Aðalsteinsson '68
Elfar Freyr Helgason '98
30.05.2018  -  19:15
Kópavogsvöllur
16-liða úrslit Mjólkurbikarsins
Aðstæður: Bongó!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Oliver Sigurjónsson
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx ('83)
8. Arnþór Ari Atlason
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíð Kristján Ólafsson
20. Kolbeinn Þórðarson ('92)
21. Viktor Örn Margeirsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('69)

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
9. Hrvoje Tokic
11. Aron Bjarnason ('83)
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson ('92)
17. Sveinn Aron Guðjohnsen ('69)
30. Andri Rafn Yeoman
45. Brynjólfur Darri Willumsson

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Davíð Kristján Ólafsson ('28)

Rauð spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('98)
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan: Tvö rauð og Blikar komnir í 8 liða úrslit
Hvað réði úrslitum?
KR voru bara ótrúlega hægir og fyrirsjáanlegir í öllum sínum sóknaraðgerðum í leiknum, Blikar áttu þennan sigur skilið þótt leikurinn væri ekki mikið fyrir augað.
Bestu leikmenn
1. Oliver Sigurjónsson
Miðja Blika var yfir á öllum sviðum í dag, gef Oliver manni leiksins því hann skoraði og var mjög öflugur eins og hinir á miðju Breiðabliks.
2. Kolbeinn Þórðarson
Strákur sem er fæddur árið 2000 en spilaði eins og hann ætti 10 ár á bakinu sem miðjumaður í efstu deild. Gísli Eyjólfsson var einnig mjög öflugur en ég gef Oliver og Kolbeini þetta í dag.
Atvikið
Rauða spjald Arnórs. KR voru aldrei líklegir í þessum leik en Arnór eyðilagði það endanlega þegar hann ákvað að sparka Gísla niður á miðjum vellinum og fá sitt annað gula spjald. Eftir það voru Blikar bara líklegri til að bæta við.
Hvað þýða úrslitin?
KR eru dottnir út úr bikarnum meðan Blikar eru komnir í 8 liða úrslit og sitja á toppi Pepsí deildarinnar. Góðir dagar í Kópavoginum.
Vondur dagur
Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Það væri hægt að gefa mörgum í KR liðinu þennan titil en Arnór sýndi ótrúlega heimskulega hegðun með að láta reka sig útaf og drap leikinn endanlega fyrir KR, reynslumikill leikmaður sem á að vita betur.
Dómarinn - 8
Ekkert hægt að setja út á frammistöðu Ívars í kvöld, dæmdi leikinn ágætlega og rauða spjaldið hárréttur dómur. Ég sá ekki seinna rauða en enginn sem var eitthvað að mótmæla því sem ég heyrði.
Byrjunarlið:
13. Sindri Snær Jensson (m) ('45)
Pálmi Rafn Pálmason
2. Morten Beck
4. Albert Watson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson ('61)
11. Kennie Chopart (f) ('84)
15. André Bjerregaard
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
1. Beitir Ólafsson (m) ('45)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
6. Gunnar Þór Gunnarsson
9. Stefán Árni Geirsson
16. Pablo Punyed ('84)
18. Aron Bjarki Jósepsson
23. Atli Sigurjónsson ('61)
27. Tryggvi Snær Geirsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:
Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('45)
André Bjerregaard ('97)

Rauð spjöld:
Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('68)