Ólafsvíkurvöllur
laugardagur 15. september 2018  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Ari Már Andrésson
Víkingur Ó. 1 - 2 Njarðvík
Arnór Björnsson , Njarðvík ('13)
0-1 Ari Már Andrésson ('17)
0-2 Ari Már Andrésson ('31)
1-2 Kwame Quee ('55, víti)
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
2. Ignacio Heras Anglada
3. Michael Newberry
4. Kristófer James Eggertsson
5. Emmanuel Eli Keke
6. Ástbjörn Þórðarson
7. Ívar Reynir Antonsson ('52)
7. Sasha Litwin ('78)
10. Sorie Barrie ('49)
19. Gonzalo Zamorano
22. Vignir Snær Stefánsson

Varamenn:
12. Kristján Pétur Þórarinsson (m)
10. Kwame Quee ('52)
11. Jesus Alvarez Marin ('49)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('78)
17. Brynjar Vilhjálmsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
27. Guyon Philips

Liðstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharðsson
Hilmar Þór Hauksson

Gul spjöld:
Sasha Litwin ('44)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fótbolti.net
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Karakter Njarðvíkinga sigldi þessum sigri heim. Lentu manni færri snemma leiks í stöðunni 0-0 en létu það ekki á sig fá. Komust verðskuldað í 2-0 og vörðust svo vel í lokin.
Bestu leikmenn
1. Ari Már Andrésson
Maðurinn skoraði bæði mörk Njarðvíkur í þessum mikilvæga sigri.
2. Robert Blakala
Traustur í marki Njarðvíkur. Gerði sitt þegar á þurfti að halda.
Atvikið
Verðum við ekki að setja rauða spjaldið hér? Þarna héldu margir að róðurinn yrði þungur fyrir gestina. Þeir sýndu hinsvegar mikinn karakter og kláruðu leikinn manni færri.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar eru öruggir með sæti sitt í Inkassodeildinni á næsta ári. Ólsarar eiga að sama skapi ekki lengur möguleika á því að komast upp í Pepsideildina
Vondur dagur
Þetta verður að skrifast á varnarlínu Ólsara í föstum leikatriðum. Ótrúlega klaufalegur varnarleikur þegar Njarðvíkingar áttu föst leikatriði. Þetta hefur verið vandamál hjá Ólsurum í allt sumar og má færa rök fyrir því að á endanum hafi það kostað þá möguleikann á að komast upp.
Dómarinn - 8,5
Ljómandi fínn leikur hjá Aðalbirni og hans teymi. Auðvitað er maður alltaf ósammála einhverjum atriðum hjá dómurum en heilt yfir var þetta mjög vel dæmt
Byrjunarlið:
0. Arnór Björnsson
1. Robert Blakala
3. Neil Slooves
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('90)
8. Kenneth Hogg
15. Ari Már Andrésson
22. Magnús Þór Magnússon
22. Andri Fannar Freysson ('75)
27. Pawel Grudzinski
28. James Dale

Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
10. Bergþór Ingi Smárason ('90)
11. Krystian Wiktorowicz
14. Birkir Freyr Sigurðsson
23. Luka Jagacic
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðstjórn:
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Brynjar Freyr Garðarsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Arnór Björnsson ('13)