Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
ÍBV
1
3
Þór/KA
Sigríður Lára Garðarsdóttir '34 , víti 1-0
1-1 Sandra Mayor '37
1-2 Margrét Árnadóttir '39
1-3 Sandra Mayor '86
12.05.2019  -  14:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Strekkingur á markið vestan megin
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 53
Maður leiksins: Sandra Mayor
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
7. Rut Kristjánsdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('84)
9. Emma Rose Kelly ('82)
10. Clara Sigurðardóttir
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
13. Amanda Kristen Rooney ('72)
18. Margrét Íris Einarsdóttir
20. Cloé Lacasse

Varamenn:
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('72)
14. Guðrún Bára Magnúsdóttir ('84)
23. Shaneka Jodian Gordon ('82)

Liðsstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Óskar Rúnarsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Guðmundur Tómas Sigfússon
Berglind Sigmarsdóttir
Richard Matthew Goffe
Óðinn Sæbjörnsson

Gul spjöld:
Caroline Van Slambrouck ('71)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan: Þór/KA sótti góðan sigur í Vestmannaeyjum.
Hvað réði úrslitum?
Þór/KA náðu að loka næstum alveg á helstu ógn ÍBV, Cloé Lacasse. Hún fiskaði eitt víti en annars náðu þær að loka mikið á einn besta leikmann deildarinnar. En Sandra Mayor kláraði síðan leikinn með þriðja marki Þór/KA.
Bestu leikmenn
1. Sandra Mayor
Svindl leikmaður í þessari deild. Hún skoraði 2 flott mörk og var alltaf ógnandi. Topp 3 leikmaður í deildinni að mínu mati.
2. Margrét Árnadóttir
Var líka frábær í dag, skoraði geggjað mark og lagði upp þriðja markið.
Atvikið
Víti sem ÍBV fær. Cloé er hlaupandi inn á teiginn og dettur. Snertingin var ekki mikil en Ásmundur bendir á punktnn. Þjálfarar Þór/KA ekki sáttir en það er eins og að er.
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA eru komnar upp í 6 stig eftir 3 leiki meðan ÍBV sem hafa ekki unnið heimaleik á tímabilinu sitja eftir með 3 stig.
Vondur dagur
Boltasækjararnir vestan megin áttu ekki góðan dag. Nokkrir boltar fóru yfir og ég held að þeir séu jafnvel eitthverjir enþá rúllandi. Vondur dagur líka fyrir áhorfendur sem voru ekki inni í bílum sínum en það er skítkalt á Hásteinsvelli í dag.
Dómarinn - 7
Fannst Ásmundur hafa leyft leiknum að fljóta svolítið en vítið sem ÍBV fær er mjög ódýrt að mínu mati og svo átti Arna Sif að vera búin að fá gult spjald í fyrri hálfleik. Annars solid.
Byrjunarlið:
Saga Líf Sigurðardóttir ('67)
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
8. Andrea Mist Pálsdóttir
9. Sandra Mayor
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
10. Lára Kristín Pedersen
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
14. Margrét Árnadóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('78)
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
8. Lára Einarsdóttir ('67)
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Iris Achterhof ('78)

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Christopher Thomas Harrington

Gul spjöld:

Rauð spjöld: