Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
ÍA
2
0
FH
Bjarki Steinn Bjarkason '3 1-0
Bjarki Steinn Bjarkason '68 2-0
Pétur Viðarsson '71
15.05.2019  -  19:15
Norðurálsvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Bjarki Steinn Bjarkason(ÍA9
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Einar Logi Einarsson
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
8. Hallur Flosason
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('80)
17. Gonzalo Zamorano ('64)
18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Bjarki Steinn Bjarkason
93. Marcus Johansson

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
8. Albert Hafsteinsson ('80)
10. Steinar Þorsteinsson ('64)
16. Brynjar Snær Pálsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Arnór Snær Guðmundsson
Hlini Baldursson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson
Kjartan Guðbrandsson

Gul spjöld:
Óttar Bjarni Guðmundsson ('45)
Gonzalo Zamorano ('52)
Steinar Þorsteinsson ('84)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan: Skagamenn tylltu sér á toppinn!
Hvað réði úrslitum?
Skagamenn nýttu færin sín vel og gáfu fá færi á sér. Hraðinn og pressan í bland við agaðann varnarleik.
Bestu leikmenn
1. Bjarki Steinn Bjarkason(ÍA9
Bjarki skoraði sín fyrstu mörk í efstu deild í dag og var sífellt ógnandi með hraða sínum.
2. Tryggvi Hrafn Haraldsson(ÍA)
Eins og Bjarki þá er hann sífellt ógnandi með hraða og leikni. Og með flottar fyrirgjafir .
Atvikið
Rauða spjaldið á Pétur Viðars. Skagamenn voru nýbúnir að skora og Pétur Viðars lætur reka sig útaf fyrir munnsöfnuð af því að hann fékk ekki horn sem hann vildi.
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn tylla sér á toppinn á markatölu.
Vondur dagur
Pétur Viðarsson fær þetta fyrir þetta heimskulega rauða spjald sem hann fékk. Að svona reyndur leikmaður skuli gera svona er alveg agalegt.
Dómarinn - 8
Pétur var virkilega flottur í dag. Leyfði leiknum að fljóta vel og leyfði mönnum aðeins að taka á hvort öðrum.
Byrjunarlið:
12. Vignir Jóhannesson (m)
4. Pétur Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
8. Kristinn Steindórsson ('75)
8. Þórir Jóhann Helgason ('62)
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
11. Atli Guðnason ('62)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
22. Halldór Orri Björnsson

Varamenn:
2. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Cédric D'Ulivo ('75)
18. Jákup Thomsen ('62)
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
27. Brandur Olsen ('62)

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Ólafur H Guðmundsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:
Guðmann Þórisson ('20)
Guðmundur Kristjánsson ('61)
Cédric D'Ulivo ('77)

Rauð spjöld:
Pétur Viðarsson ('71)