Nettóvöllurinn
þriðjudagur 28. maí 2019  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Strekkingsvindur og heiðskýrt
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 830
Maður leiksins: Brynjar Atli Bragason
Keflavík 0 - 1 Njarðvík
0-1 Kenneth Hogg ('92)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Anton Freyr Hauks Guðlaugsson ('108)
2. Ísak Óli Ólafsson
5. Magnús Þór Magnússon (f)
7. Davíð Snær Jóhannsson
16. Sindri Þór Guðmundsson
17. Hreggviður Hermannsson ('61)
28. Ingimundur Aron Guðnason
31. Elton Renato Livramento Barros
38. Jóhann Þór Arnarsson ('90)
45. Tómas Óskarsson ('61)

Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko ('61)
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
14. Dagur Ingi Valsson ('61)
18. Cezary Wiktorowicz
19. Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson ('108)
22. Arnór Smári Friðriksson
24. Adam Ægir Pálsson ('90)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Það er erfitt að taka eitthvað annað en þetta mark út úr þessu. Bæði lið sköpuðu sér nóg af færum til að klára leikinn en skondið mark frá Kenneth Hogg skildi liðin að í lokin.
Bestu leikmenn
1. Brynjar Atli Bragason
Varði oft á tíðum meistaralega og hélt hreinu. Líður greinilega vel að vera kominn heim og var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins.
2. Sindri Kristinn Ólafsson
Þrátt fyrir að fá á sig þetta mark sem réði úrslitum þá átti Sindri frábæran leik og bjargaði því að ekki fór verr. Spilaði sárþjáður alla framlenginguna.
Atvikið
Í stöðunni 0-0 varði Brynjar Atli tvisvar skot Keflvíkinga nánast á marklínu og kom sínu liði inn í framlenginguna.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvík er komið í 8 liða úrslit og eigna sér kaffistofur bæjarins á morgun, en Keflavík er úr leik.
Vondur dagur
Það er ómögulegt að taka eitthvað út úr þessu og segja að það hafi verið vont. Stórkostleg skemmtun fyrir áhorfendur, gleðin við völd og því miður varð annað liðið að tapa.
Dómarinn - 8,5
Pétur Guðmundsson átti flottan dag með flautuna og sýndi enn og aftur að hann er einn albesti dómari landsins.
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
0. Brynjar Freyr Garðarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg ('119)
10. Bergþór Ingi Smárason
15. Ari Már Andrésson ('80)
17. Toni Tipuric ('64)
22. Andri Fannar Freysson
23. Gísli Martin Sigurðsson
24. Guillermo Lamarca ('105)

Varamenn:
1. Jökull Blængsson (m)
4. Atli Geir Gunnarsson ('64)
11. Krystian Wiktorowicz ('119)
14. Andri Gíslason ('105)
16. Jökull Örn Ingólfsson
18. Falur Orri Guðmundsson
21. Alexander Helgason ('80)
27. Pawel Grudzinski

Liðstjórn:
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Arnór Björnsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson
Þórir Rafn Hauksson

Gul spjöld:
Guillermo Lamarca ('102)
Kenneth Hogg ('112)

Rauð spjöld: