Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Lengjudeild karla
Dalvík/Reynir
LL 3
1
ÍBV
2. deild karla
Selfoss
LL 1
0
Kormákur/Hvöt
Besta-deild karla
FH
LL 3
2
Vestri
Grótta
4
1
Magni
Pétur Theódór Árnason '10 1-0
Valtýr Már Michaelsson '23 2-0
Pétur Theódór Árnason '33 3-0
Kristófer Orri Pétursson '38 4-0
4-1 Gauti Gautason '80
22.06.2019  -  16:00
Vivaldivöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Það er bongó en sterkur vindur
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Orri Steinn Óskarsson
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
Dagur Guðjónsson
Halldór Kristján Baldursson
3. Bjarki Leósson
6. Sigurvin Reynisson (f) ('62)
7. Pétur Theódór Árnason ('62)
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('72)
19. Axel Freyr Harðarson
21. Orri Steinn Óskarsson
25. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
11. Sölvi Björnsson ('62)
14. Björn Axel Guðjónsson ('62)
17. Agnar Guðjónsson
17. Gunnar Jónas Hauksson ('72)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Bjarni Rögnvaldsson
Halldór Árnason
Hlynur Helgi Arngrímsson
Leifur Þorbjarnarson

Gul spjöld:
Gunnar Jónas Hauksson ('74)
Óliver Dagur Thorlacius ('84)

Rauð spjöld:
@oddur_poddur Oddur Stefánsson
Skýrslan: Grótta kláraði leikinn í fyrri hálfleik
Hvað réði úrslitum?
Krafturinn hjá leikmönnum Gróttu, þeir komu með hausinn skrúfaðan rétt á sem sá til þess að þeir skorðuðu fjögur mörk.
Bestu leikmenn
1. Orri Steinn Óskarsson
Erfitt að velja á milli leikmanna Gróttu í dag en Orri var frábær í fyrri hálfleik þar sem hann lagði upp tvö og skota hans sem fór í stöngina endaði sem mark Péturs. Hann var óheppinn að skora ekki síðan í seinni hálfleik.
2. Bjarki Leósson
Var virkilega sterkur í vörninni og var ekki hræddur við að sýna Magnamönnum listir sínar. Hann var bara heilt yfir flottur.
Atvikið
Atvikið verður að vera fjórða mark Gróttu þar sem það gerir algjörlega út um leikinn. Magnamenn komu særðir inn í seinni hálfleik og var algjörlega út um leikinn þegar Kristófer Orri setti hann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Grótta stekkur upp í fjórða sæti og eru tveim stigum á eftir toppliði Þórs. Magni er ennþá á botni deildarinnar tveim stigum á eftir Njarðvík sem er í tíunda sæti.
Vondur dagur
Magni er enn og aftur að tapa 4-1 á útivelli og er erfitt að draga hring utan um einhver ákveðin. Allt liðið leit út fyrir að vera þungt og þreytt og úrslitin sína það. Byrjuðu flestir leikinn af krafti en Gunnar Örvar þarf að nýta færin sem hann fékk þótt þau voru nú ekkert sérstaklega mörg.
Dómarinn - 8
Ekki hægt að segja neitt slæmt um dómgæsluna hjá Erlendi og félögum í dag, leyfði leiknum að fljóta vel og hélt línunni mjög vel. Spurning hvort um rangstæðu hafi verið að ræða í þriðja marki Gróttu.
Byrjunarlið:
23. Aron Elí Gíslason (m)
Bergvin Jóhannsson ('59)
Frosti Brynjólfsson
Gauti Gautason
3. Þorgeir Ingvarsson
8. Arnar Geir Halldórsson
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('51)
10. Lars Óli Jessen
11. Tómas Veigar Eiríksson ('73)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
26. Viktor Már Heiðarsson

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Sveinn Óli Birgisson
17. Kristinn Þór Rósbergsson
18. Ívar Sigurbjörnsson ('73)
19. Marinó Snær Birgisson
99. Angantýr Máni Gautason ('59)

Liðsstjórn:
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Andrés Vilhjálmsson
Áki Sölvason
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: