Eimskipsvöllurinn
föstudagur 12. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: 14 stiga hiti og logn
Dómari: Tómas Úlfar Meyer
Maður leiksins: Lauren Wade
Þróttur R. 5 - 1 Fjölnir
1-0 Rakel Sunna Hjartardóttir ('9)
2-0 Linda Líf Boama ('32)
3-0 Linda Líf Boama ('62)
4-0 Lauren Wade ('65)
4-1 Eva María Jónsdóttir ('78)
5-1 Margrét Sveinsdóttir ('80)
Byrjunarlið:
1. Friðrika Arnardóttir (m)
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
4. Hildur Egilsdóttir ('52)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f) ('89)
9. Jelena Tinna Kujundzic
10. Linda Líf Boama ('89)
11. Lauren Wade
15. Olivia Marie Bergau
17. Lea Björt Kristjánsdóttir ('71)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
22. Rakel Sunna Hjartardóttir ('65)

Varamenn:
31. Soffía Sól Andrésdóttir (m)
6. Gabríela Jónsdóttir
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
10. Guðfinna Kristín Björnsdóttir
12. Hrefna Guðrún Pétursdóttir ('89)
14. Margrét Sveinsdóttir ('71)
18. Alexandra Dögg Einarsdóttir
19. Ester Lilja Harðardóttir ('89)
23. Þórkatla María Halldórsdóttir ('52)
32. Bergrós Lilja Jónsdóttir ('65)

Liðstjórn:
Þórey Kjartansdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Þ)
Dagmar Pálsdóttir
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@sarakristin4 Sara Kristín Víðisdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Þróttarastúlkur mættu bara ákveðnari til leiks og náðu Fjölnisstúlkur aldrei að jafna baráttuna sem var í Þrótturum
Bestu leikmenn
1. Lauren Wade
Þrjár stoðsendingar og mark, þarf að segja eitthvað meira?
2. Linda Líf Boama
Átti tvö góð mörk og var allt í öllu
Atvikið
Þriðja markið í leiknum reytti leiknum því Fjölnisstúlkur voru að komast meira og meira inn í leikinn á þeim tímapunkti en þá lokaði Linda Líf leiknum með sínu öðru marki.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur hleypir FH ekki of langt fram úr sér í toppbaráttunni, þær minnka forystu þeirra í eitt stig. Með þessu tapi er Fjölnir komið niður í fallsæti samt bara einu stigi frá næstu tveim liðum fyrir ofan sig
Vondur dagur
Varnarlína Fjölnis átti ekki góðan dag. Sóknarmenn Þróttar áttu ekki í miklum erfiðleikum með að komast í gegnum þær og hefði leikurinn auðveldlega getað endað með stærri sigri Þróttar. Hrafnhildur átti ekki heldur neinn afbragðs leik í markinu en varnarlínan fyrir framan hana ekki að gera henni neinn greiða með því að hleypa öflugum sóknarmönnum Þróttar svona oft í gegn.
Dómarinn - 7
Virkilega flottur allan leikinn
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
0. Rósa Pálsdóttir ('69)
3. Eva María Jónsdóttir
4. Bertha María Óladóttir ('85)
4. Mist Þormóðsdóttir Grönvold
7. Ísabella Anna Húbertsdóttir
8. Íris Ósk Valmundsdóttir (f)
13. Vala Kristín Theódórsdóttir ('78)
14. Elvý Rut Búadóttir ('85)
18. Hlín Heiðarsdóttir
19. Hjördís Erla Björnsdóttir ('85)

Varamenn:
12. Helena Jónsdóttir (m)
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('69)
16. Ásdís Birna Þórarinsdóttir ('85)
17. Lilja Hanat ('85)
20. Linda Lárusdóttir ('78)
21. María Eir Magnúsdóttir ('85)
22. Nadía Atladóttir
27. Katrín Elfa Arnardóttir

Liðstjórn:
Ása Dóra Konráðsdóttir
Kristjana Ýr Þráinsdóttir
Eva Karen Sigurdórsdóttir
Páll Árnason (Þ)
Axel Örn Sæmundsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: