Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Selfoss
3
0
Stjarnan
Hólmfríður Magnúsdóttir '48 1-0
Magdalena Anna Reimus '68 2-0
Hólmfríður Magnúsdóttir '82 3-0
15.07.2019  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Völlurinn glæsilegur - skýjað og hitastigið í kringum 12 gráður
Dómari: Helgi Ólafsson
Áhorfendur: 286
Maður leiksins: Hólmfríður Magnúsdóttir
Byrjunarlið:
Anna María Friðgeirsdóttir
1. Kelsey Wys
4. Grace Rapp ('86)
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
14. Karitas Tómasdóttir ('77)
18. Magdalena Anna Reimus
21. Þóra Jónsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('84)
29. Cassie Lee Boren

Varamenn:
13. Dagný Pálsdóttir (m)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir ('84)
9. Halla Helgadóttir
11. Anna María Bergþórsdóttir ('86)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ('77)

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
María Guðrún Arnardóttir
Emil Karel Einarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
Skýrslan: Sigurganga Selfyssinga heldur áfram
Hvað réði úrslitum?
Eftir jafnan fyrri hálfleik braut Hólmfríður Magnúsdóttir ísinn í upphafi síðari. Eftir það var Selfoss mikið betri aðilinn í leiknum og sjálfstraustið skein af leikmönnum. Voru alltaf líklegri að bæta við heldur en Stjarnan að jafna. Virkilega sterk frammistaða hjá öllum leikmönnum Selfoss skilaði góðum þremur punktum í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Hólmfríður Magnúsdóttir
Sennilega ekki hægt að finna nógu sterkt lýsingarorð yfir Hólmfríði síðan að hún hóf að spila með Selfyssingum. Hefur gjörbreytt sóknarleik liðsins. Kom Selfyssingum á bragðið í upphafi síðari hálfleiks og bætti síðan við skallamarki undir lok leiksins.
2. Grace Rapp
Frábær á miðjunni fyrir framan Karitas og Þóru. Er með góða yfirsýn og átti margar lykilsendingar sem að skiluðu góðum færum. Hefur verið ein af betri leikmönnum liðsins í sumar. Fær ekki það credit sem hún á skilið.
Atvikið
Magdalena Anna Reimus skoraði sitt fyrsta mark fyrir Selfoss í sumar þegar hún kom Selfyssingum í 2-0 um miðjan síðari hálfleik. Hefur ekki náð sér almennilega á strik í sumar en það eru frábærar fréttir fyrir Selfyssinga ef að hún er að hrökkva í gang.
Hvað þýða úrslitin?
Selfyssingar sigra sinn þriðja deildarleik í röð og fjórða í öllum keppnum. Virðast óstöðvandi. Vandræði Stjörnunnar halda áfram. Liðið hefur ekki skorað síðan í lok maí og Selfyssingar eru nú með sex stigum fleiri en Garðabæjarliðið.
Vondur dagur
Camille Elizabeth Bassett og Shameeka Fishley voru að spila sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna í dag. Bættu afskaplega litlu við og voru áhorfendur stærstan hluta leiksins. Verður að koma meira frá þeim.
Dómarinn - 8,5
Lítið sem ekkert hægt að setja út á frammistöðu Helga og hans manna í kvöld. Flott frammistaða.
Byrjunarlið:
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
2. Sóley Guðmundsdóttir
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. Edda María Birgisdóttir ('46)
6. Camille Elizabeth Bassett
7. Shameeka Fishley ('84)
9. Sigrún Ella Einarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f) ('46)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir

Varamenn:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('46)
11. Diljá Ýr Zomers
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir ('46)
17. María Sól Jakobsdóttir
19. Birna Jóhannsdóttir ('84)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Kjartan Sturluson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Gréta Guðnadóttir
Guðný Guðnadóttir
Sigurður Már Ólafsson
Þórdís Ólafsdóttir

Gul spjöld:
Jasmín Erla Ingadóttir ('60)

Rauð spjöld: