Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haukar
4
0
Njarðvík
Kristófer Dan Þórðarson '11 1-0
Kristófer Dan Þórðarson '22 2-0
Sean De Silva '41 3-0
Kristófer Dan Þórðarson '73 4-0
05.09.2019  -  19:15
Ásvellir
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Kristófer Dan Þórðarson (Haukar)
Byrjunarlið:
12. Óskar Sigþórsson (m)
Ásgeir Þór Ingólfsson
4. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
5. Sigurjón Már Markússon
6. Þórður Jón Jóhannesson ('80)
7. Aron Freyr Róbertsson ('68)
10. Kristófer Dan Þórðarson
14. Sean De Silva ('80)
16. Birgir Magnús Birgisson
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
17. Þorsteinn Örn Bernharðsson

Varamenn:
12. Sindri Þór Sigþórsson (m)
4. Fannar Óli Friðleifsson
11. Arnar Aðalgeirsson ('68)
13. Arnór Pálmi Kristjánsson ('80)
16. Oliver Helgi Gíslason
23. Guðmundur Már Jónasson
25. Hallur Húni Þorsteinsson ('80)

Liðsstjórn:
Luca Lúkas Kostic (Þ)
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Sigmundur Einar Jónsson
Kristján Huldar Aðalsteinsson
Einar Karl Ágústsson
Salih Heimir Porca

Gul spjöld:
Ásgeir Þór Ingólfsson ('18)
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('58)

Rauð spjöld:
@oddur_poddur Oddur Stefánsson
Skýrslan: Brekka fyrir Njarðvík eftir skell gegn Haukum
Hvað réði úrslitum?
Kraftur Hauka skein í gegn í þessum leik. Unnu öll einvígi og það var það sem skilaði þeim þrem stigum og hreinu laki.
Bestu leikmenn
1. Kristófer Dan Þórðarson (Haukar)
Kemur eflaust engum á óvart að Kristófer sé valinn bestur í kvöld enda með þrjú mörk og eina stoðsendingu.
2. Daníel Snorri Guðlaugsson (Haukar)
Var algjörlega frábær á miðju Hauka. Hljóp eins og vitlaus maður allan leik. Steig ekki feilspor á miðjunni varnarlega.
Atvikið
Þriðja mark Kristófers er atvikið. Gríðarlega vel gert hjá honum og stór stund fyrir hann.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar fara tímabundið yfir Aftureldingu sem á þó eftir að leika í 20. umferð. Njarðvík er ennþá á botninum og er mikil brekka fyrir Njarðvíkinga.
Vondur dagur
Það var bara eitthvað eftir í Njarðvík. Öll einvígi voru töpuð áður en það var farið í þau. Allt Njarðvíkurliðið var á eftir í öllu og ekki hægt að mæta svona til leiks í eins mikilvægum leik eins og þessum.
Dómarinn - 7
Meðalleikur til að dæma hjá Erlendi í dag. Ekkert stórt sem þurfti að flauta á en ekkert sem er hægt að setja út á Erlend í dag.
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
4. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg ('82)
10. Bergþór Ingi Smárason ('59)
17. Toni Tipuric
20. Aliu Djalo
21. Ivan Prskalo ('65)
22. Andri Fannar Freysson
27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
1. Árni Ásbjarnarson
6. Gísli Martin Sigurðsson
11. Krystian Wiktorowicz
14. Andri Gíslason ('82)
14. Hilmar Andrew McShane ('59)
15. Ari Már Andrésson ('65)
18. Victor Lucien Da Costa

Liðsstjórn:
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Árni Þór Ármannsson
Brynjar Freyr Garðarsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('28)
Aliu Djalo ('69)

Rauð spjöld: