Janúartilboð frá Liverpool í Kerkez og Zubimendi - Forest vill Ferguson - Man Utd hefur áhuga á Raum og Yildiz
Breiðablik
3
3
FH
0-1 Hjörtur Logi Valgarðsson '22
Kristinn Steindórsson '27 1-1
Thomas Mikkelsen '33 2-1
2-2 Atli Guðnason '48
Thomas Mikkelsen '58 3-2
3-3 Steven Lennon '67 , víti
08.07.2020  -  20:15
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Skýjað og smá vindur, gervigrasið blautt og flott
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1483
Maður leiksins: Thomas Mikkelsen
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Kristinn Steindórsson ('66)
10. Brynjólfur Willumsson
18. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
6. Alexander Helgi Sigurðarson
16. Róbert Orri Þorkelsson
21. Viktor Örn Margeirsson
31. Benedikt V. Warén
44. Ýmir Halldórsson
77. Kwame Quee ('66)

Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Jökull I Elísabetarson

Gul spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('40)
Brynjólfur Willumsson ('74)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Dramatískur leikur í Kópavoginum sem endaði með jafntefli
Hvað réði úrslitum?
Það var smá undirbúningstímabils varnarleikur í boði hjá báðum liðum í dag og þetta voru oft auðveld mörk sem liðin skoruðu og svo kæruleysi á báða bóga... varnarleikurinn í dag ekki til sóma
Bestu leikmenn
1. Thomas Mikkelsen
Leggur upp fyrsta mark Blika og skorar sturlað mark skömmu seinna og var enn og aftur gríðarleg ógn fram á við og hann var að gera mjög vel í varnarhornum og skallaði marga bolta frá
2. Þórir Jóhann
Var frábær á miðjunni í dag hjá FH-ingum, hljóp eins og óður maður allann leikinn og var að gera flotta hluti á miðjunni hjá FH, fiskar svo vítið sem Steven Lennon skorar
Atvikið
Annað mark FH var rooosalega vafasamt og voru Blikar brjálaðir að Gylfi Már dæmdi ekki boltann út af...
Hvað þýða úrslitin?
Blikar halda stöðu sinni á toppnum í bili en KR og Stjarnan eiga leiki til góða og geta því komist á toppinn. FH eru í 5. sæti að hlið ÍA og fá Fylki í heimsókn næsta mánudag.
Vondur dagur
Damir Muminovic var klaufalegur í dag... mistókst að skíla boltanum útaf í öðru marki FH þegar Atli Guðna skorar og fær dæmt á sig víti þegar hann brýtur á Þóri Jóhanni... Sjaldséð að Damir eigi slæman leik en þetta gerist á bestu bæjum
Dómarinn - 3
Ívar Orri var ekki góður í dag.... rangur vítaspyrnudómur í víti FH og spurning með hendi í lokin og var líka bara að dæma skrítna dóma fyrir bæði lið. Stuðningsmenn Blika svoleiðis búuðu á hann eftir leik og held þeir höfðu líklegast rétt á því..
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
6. Daníel Hafsteinsson
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Atli Guðnason ('72)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('89)
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson ('46)

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Pétur Viðarsson
8. Baldur Sigurðsson
14. Morten Beck Guldsmed ('72)
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('89)
34. Logi Hrafn Róbertsson ('46)

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðlaugur Baldursson
Ólafur H Guðmundsson
Ásmundur Guðni Haraldsson
Fjalar Þorgeirsson
Helgi Þór Arason

Gul spjöld:
Guðmann Þórisson ('43)
Daníel Hafsteinsson ('57)

Rauð spjöld: