Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
FH
1
2
Fylkir
0-1 Þórður Gunnar Hafþórsson '29
Daníel Hafsteinsson '66 1-1
1-2 Arnór Borg Guðjohnsen '72
13.07.2020  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Létt skýjað og iðagrænn völlur. Geggjað fótboltaveður.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 982
Maður leiksins: Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson ('63)
6. Daníel Hafsteinsson
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason
10. Björn Daníel Sverrisson (f) ('79)
11. Jónatan Ingi Jónsson
14. Morten Beck Guldsmed ('63)
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson

Varamenn:
2. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Logi Tómasson ('63)
4. Pétur Viðarsson
8. Baldur Sigurðsson ('63)
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('79)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðlaugur Baldursson
Ólafur H Guðmundsson
Ásmundur Guðni Haraldsson
Fjalar Þorgeirsson

Gul spjöld:
Hörður Ingi Gunnarsson ('54)
Logi Tómasson ('77)
Daníel Hafsteinsson ('80)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Fylkismenn komnir á toppinn eftir sigur í Kaplakrika
Hvað réði úrslitum?
Fylkir skoraði tvö en Fimleikafélagið bara eitt og Fylkismennirnir vildu þetta heilt yfir miklu meira, hlupu úr sér lungun í kvöld og Fylkismenn verðskulduðu þessa 3 punkta í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
Var geggjaður inn á vellinum í dag. Skoraði fyrsta mark Fylkis í dag og vann gríðarlega vel inn á vellinum í kvöld.
2. Aron Snær Friðriksson (Fylkir)
Ég ætla setja Aron hér. Átti nokkrar góðar vörslur og sú stærsta kom á 90 mínútu þegar hann varði frábærlega frá Jónatan Inga.
Atvikið
Varslan hjá Aroni Snæ undir lokin þegar hann varði frá Jónatan Inga frá minni sjón sturluð varla.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn eru komnir með 12 stig og eru á toppi deildarinnar eins og staðan er núna. FH-ingar áfram um miðja deild með sín 7 stig.
Vondur dagur
FH liðið - Voru rosalega andlausir í kvöld og það kom mér virkilega á óvart hversu slakir þeir voru.
Dómarinn - 7
Fannst Halgi og hans aðstoðarmenn tækla þennan leik í kvöld vel. Ekkert vafaatriði í dómgæslu hans í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('68)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('60)
11. Djair Parfitt-Williams
18. Nikulás Val Gunnarsson ('68)
20. Arnar Sveinn Geirsson ('79)

Varamenn:
32. Arnar Darri Pétursson (m)
6. Sam Hewson ('68)
10. Andrés Már Jóhannesson ('79)
13. Arnór Gauti Ragnarsson
16. Ólafur Ingi Skúlason
17. Birkir Eyþórsson ('60)
21. Daníel Steinar Kjartansson
23. Arnór Borg Guðjohnsen ('68)

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: