Kórinn
fimmtudagur 30. júlí 2020  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: :(
Mađur leiksins: Guđmundur Ţór Júlíusson
HK 6 - 2 Afturelding
0-1 Andri Freyr Jónasson ('3)
1-1 Guđmundur Ţór Júlíusson ('16)
2-1 Atli Arnarson ('19)
3-1 Stefan Alexander Ljubicic ('45)
3-2 Alexander Aron Davorsson ('51)
4-2 Guđmundur Ţór Júlíusson ('76)
5-2 Ívar Orri Gissurarson ('88)
6-2 Ari Sigurpálsson ('89)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m) ('90)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
7. Birnir Snćr Ingason
10. Ásgeir Marteinsson ('90)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Hörđur Árnason
18. Atli Arnarson
19. Ari Sigurpálsson
21. Ívar Örn Jónsson
29. Valgeir Valgeirsson
30. Stefan Alexander Ljubicic ('82)

Varamenn:
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m) ('90)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
3. Ívar Orri Gissurarson ('82)
4. Leifur Andri Leifsson
16. Emil Skorri Ţ. Brynjólfsson ('90)
22. Jón Kristinn Ingason
24. Ţorsteinn Örn Bernharđsson

Liðstjórn:
Matthías Ragnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Valgeir Valgeirsson ('40)

Rauð spjöld:
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Klaufaskapur í vörn Aftureldingar spilađi stóra rullu í ţessum leik. HK skora tvö mörk úr föstum leikatriđum og eitt sem var gjöf frá miđjumönnum Aftureldingar. Fyrir utan ţess andartök voru leikmenn Aftureldingar mjög góđir á löngum köflum og voru í stöđunni 3-2 líklegri til ađ jafna en ađ missa HK frá sér. Heimamenn leystu hins vegar vel úr árásum Aftureldingar og refsuđu grimmilega ţegar tćkifćriđ gafst.
Bestu leikmenn
1. Guđmundur Ţór Júlíusson
Tveggja marka fyrirliđinn stoppađi marga sóknina hjá gestunum og var almennt frábćr í leiknum.
2. Andri Freyr Jónasson
Á löngum köflum var eins og HK-ingar vissu ekki hvernig ţeir ćttu ađ glíma viđ hann. Í hvert sinn sem hann náđi til boltans skapađist stórhćtta.
Atvikiđ
Sláarskot Aftureldingar á 65. mínútu. Ţeir voru međ vindinn í bakiđ á ţessum tíma og ef ţeir hefđu jafnađ ţá er aldrei ađ vita hvađ hefđi skeđ. Ţess í stađ settu HK-ingar mark skömmu síđar og keyrđu svo yfir gestina undir lokin.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Einfalt: HK er komiđ í átta liđa úrslit bikarsins. Afturelding ţarf ađ klóra sér í hausnum yfir ţví hversu vel ţeir spiluđu á löngum köflum en fengu samt á sig sex mörk.
Vondur dagur
Alejandro Zambrano Martin fyrir hörmungar sendinguna sem gefur HK ţriđja markiđ.
Dómarinn - 7.5
Á tíma var ađ fćrast mikill hiti í leikinn en Erlendur náđi ađ róa ţađ án ţess ađ vera neitt áberandi viđ ţađ. Bara vel valin orđ hér og ţar. Langt síđan ég hef séđ leikmönnum skipađ jafn oft ađ hćtta ađ stela metrum í innköstum, ekki stórt dćmi en gott ađ sjá.
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea
6. Alejandro Zambrano Martin ('84)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Andri Freyr Jónasson
12. Aron Elí Sćvarsson
19. Eyţór Aron Wöhler
22. Alexander Aron Davorsson ('70)
23. Oskar Wasilewski ('81)
25. Georg Bjarnason ('77)
28. Valgeir Árni Svansson ('70)

Varamenn:
30. Jóhann Ţór Lapas (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson ('77)
7. Hafliđi Sigurđarson ('70)
10. Jason Dađi Svanţórsson ('81)
16. Elvar Ingi Vignisson ('84)
17. Ragnar Már Lárusson
21. Kári Steinn Hlífarsson ('70)

Liðstjórn:
Ingólfur Orri Gústafsson
Ađalsteinn Richter
Ţórunn Gísladóttir Roth
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Ísak Viktorsson

Gul spjöld:
Alexander Aron Davorsson ('18)
Kristján Atli Marteinsson ('66)

Rauð spjöld: