Diaz, Salah, Gallagher, Jorginho, Greenwood, Cancelo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Víkingur R.
2
4
Breiðablik
0-1 Kristinn Steindórsson '17
0-2 Brynjólfur Willumsson '19 , víti
Óttar Magnús Karlsson '34 1-2
1-3 Gísli Eyjólfsson '40
Sölvi Ottesen '52 2-3
Arnar Gunnlaugsson '72
Atli Barkarson '90
2-4 Brynjólfur Willumsson '90 , víti
16.08.2020  -  19:15
Víkingsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Toppaðstæður!
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: Bannaðir
Maður leiksins: Gísli Eyjólfsson - Breiðablik
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
0. Sölvi Ottesen
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason (f) ('87)
10. Óttar Magnús Karlsson
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen (f)
24. Davíð Örn Atlason
80. Kristall Máni Ingason ('80)

Varamenn:
16. Þórður Ingason (m)
9. Helgi Guðjónsson ('80)
11. Dofri Snorrason
11. Adam Ægir Pálsson ('87)
14. Sigurður Steinar Björnsson
27. Tómas Guðmundsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Einar Guðnason
Kári Árnason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Ingvar Jónsson ('18)
Júlíus Magnússon ('51)
Nikolaj Hansen ('94)

Rauð spjöld:
Arnar Gunnlaugsson ('72)
Atli Barkarson ('90)
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Skemmtun í hæsta klassa fyrir framan 20 áhorfendur
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var mjög sveiflukenndur en Blikarnir verðskulduðu sigurinn. Það var aldrei dauður punktur í leiknum, fullt af stórhættulegum færum og flottum sóknum. Breiðablik sýndi hungur og vilja og Óskar Hrafn var hæstánægður með hugarfarið í varnarleiknum.
Bestu leikmenn
1. Gísli Eyjólfsson - Breiðablik
Markið sem hann skoraði var bilað flott. Svakalegt! Auk þess sýndi Gísli vel gæði sín og var flottur. Frábær leikmaður.
2. Brynjólfur Willumsson - Breiðablik
Lék fremstur í fjarveru Thomas Mikkelsen og var sífellt að skapa vandræðagang fyrir Víkinga. Kom sér á blað með tveimur mörkum af vítapunktinum.
Atvikið
Markið sem Breiðablik skoraði en var dæmt af. Það tók sinn tíma að komast að þeirri niðurstöðu. Fyrst var dæmt mark en Arnar Gunnlaugsson trylltist og eftir smá umræðu tóku dómararnir markið til baka. En Arnar fékk rautt!
Hvað þýða úrslitin?
Leiðinlegt að aðeins 20 áhorfendur hafi mátt vera á vellinum á þessum stórskemmtilega leik! Mikilvægur sigur hjá Blikum í toppbaráttunni en stigasöfnun Víkinga hefur alls ekki verið eftir væntingum.
Vondur dagur
Margir Víkingar átti mjög vondan dag varnarlega! Vörnin var að opnast trekk í trekk. En ég ætla að henda Ingvari Jónssyni markverði í þennan dálk. Og þá aðallega fyrir að hafa ekki staðið undir væntingum á tímabilinu. Ingvar getur miklu betur og þarf nauðsynlega að fara að sýna það.
Dómarinn - 6
Mestmegnis hafði Erlendur fín völd á leiknum en þetta fíaskó sem varð í kringum markið sem svo var tekið af er eitthvað sem dómararnir verða að skoða. Atburðarás sem þeir höndluðu illa.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
5. Elfar Freyr Helgason
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('87)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson ('58)
10. Brynjólfur Willumsson
11. Gísli Eyjólfsson
16. Róbert Orri Þorkelsson
25. Davíð Ingvarsson ('65)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
17. Atli Hrafn Andrason ('58)
21. Viktor Örn Margeirsson ('65)
23. Stefán Ingi Sigurðarson
31. Benedikt V. Warén
62. Ólafur Guðmundsson
77. Kwame Quee ('87)

Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Ólafur Pétursson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Atli Örn Gunnarsson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Alexander Helgi Sigurðarson ('22)
Kristinn Steindórsson ('52)
Elfar Freyr Helgason ('82)
Viktor Örn Margeirsson ('94)

Rauð spjöld: