Kaplakrikavöllur
fimmtudagur 17. september 2020  kl. 16:30
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Frábærar aðstæður þrátt fyrir smá golu.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 403
Maður leiksins: Gunnar Nielsen (FH)
FH 1 - 0 Víkingur R.
1-0 Hjörtur Logi Valgarðsson ('43)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson ('75)
7. Steven Lennon ('85)
8. Baldur Sigurðsson ('63)
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Ólafur Karl Finsen ('63)
18. Eggert Gunnþór Jónsson
21. Guðmann Þórisson
29. Þórir Jóhann Helgason

Varamenn:
4. Pétur Viðarsson
9. Jónatan Ingi Jónsson ('63)
11. Atli Guðnason ('63)
14. Morten Beck Guldsmed ('85)
24. Daði Freyr Arnarsson
26. Baldur Logi Guðlaugsson
34. Logi Hrafn Róbertsson ('75)

Liðstjórn:
Guðlaugur Baldursson
Ólafur H Guðmundsson
Hákon Atli Hallfreðsson
Fjalar Þorgeirsson
Helgi Þór Arason
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Logi Ólafsson (Þ)

Gul spjöld:
Guðmundur Kristjánsson ('9)
Gunnar Nielsen ('83)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
FH skoraði eitt en Víkingar ekkert. Þrátt fyrir að Víkingar hafi legið á FH-ingum undir lok leiks þá náðu þeir ekki að koma boltanum inn og eru það mörkin sem telja í þessu sporti.
Bestu leikmenn
1. Gunnar Nielsen (FH)
Var maður leiksins í dag að mínu mati. Hélt hreinu og átti nokkrar góðar vörslur í leiknum í dag.
2. Hjörtur Logi Valgarðsson (FH)
Hetja FH-inga í dag. Kom óvænt inn í liðið í stað Péturs og þakkaði fyrir það með virkilega góðu marki og solid frammistöðu.
Atvikið
Sigurmark FH - Þegar Hörður Ingi kom með frábæra fyrirgjöf á fjær og Hjörtur Logi var þar mættur og klippti boltann skemmtilega viðstöðulaust í nærhornið.
Hvað þýða úrslitin?
FH-ingar eru komnir upp í annað sæti deildarinnar átta stigum á eftir Val en liðið á leik til góða á Valsmenn. Víkingar sitja áfram áttunda sæti deildarinnar með 17.stig
Vondur dagur
Það var enginn slakur í dag að mínu mati - En Óttar Magnús hefur átt betri daga frammi hjá Víkingum.
Dómarinn - 6.5
Það reyndi ekki rosalega mikið á Jóhann Inga og hans menn í dag. Flestar allar ákvarðanir þeirra í dag voru réttar.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
0. Kári Árnason
6. Halldór Smári Sigurðsson ('75)
7. Erlingur Agnarsson
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
15. Kristall Máni Ingason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen ('59)
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
77. Kwame Quee

Varamenn:
16. Þórður Ingason (m)
3. Tómas Þórisson
8. Sölvi Ottesen
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson ('75)
19. Adam Ægir Pálsson ('59)
20. Júlíus Magnússon
27. Tómas Guðmundsson

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guðnason (Þ)
Guðjón Örn Ingólfsson
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann

Gul spjöld:
Ágúst Eðvald Hlynsson ('37)
Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('69)

Rauð spjöld: