Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Keflavík
LL 2
1
Breiðablik
Magni
0
1
Leiknir R.
0-1 Sævar Atli Magnússon '40 , víti
20.09.2020  -  16:00
Grenivíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Smá gola, rigning og grátt yfirlitum. Gleði!
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: Örfáir
Maður leiksins: Vuk Oskar Dimitrijevic
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Baldvin Ólafsson
Gauti Gautason
5. Freyþór Hrafn Harðarson
7. Kairo Edwards-John
10. Alexander Ívan Bjarnason (f)
11. Tómas Veigar Eiríksson
14. Alejandro Manuel Munoz Caballe ('62)
18. Jakob Hafsteinsson (f) ('77)
80. Helgi Snær Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnþórsson (m)
8. Rúnar Þór Brynjarsson ('77)
9. Costelus Lautaru ('62)
27. Þorsteinn Ágúst Jónsson
30. Ágúst Þór Brynjarsson
68. Ingólfur Birnir Þórarinsson
80. Ottó Björn Óðinsson

Liðsstjórn:
Sveinn Þór Steingrímsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Jón Helgi Pétursson

Gul spjöld:
Freyþór Hrafn Harðarson ('65)
Gauti Gautason ('74)
Louis Aaron Wardle ('92)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Baráttusigur Leiknis R. á Grenivík
Hvað réði úrslitum?
Leiknisliðið fékk nokkur tækifæri til að bæta við mörkum en létu vítaspyrnu Sævars Atla duga. Þeir voru heilt yfir sterkari aðilinn og með smá heppni og gæðum hefði sigurinn orðið stærri. Magnamenn gáfust þó aldrei upp og Kairo Edwards-John gerði varnarmönnum Leiknis oft lífið leitt með krafti sínum og leikni.
Bestu leikmenn
1. Vuk Oskar Dimitrijevic
Var stöðugt ógnandi og skapandi þó að hann hafi skilið markaskóna eftir í Breiðholtinu.
2. Sólon Breki Leifsson
Fær svipaða umsögn og Vuk. Skemmtilegur á boltanum og rosalega útsjónarsamur.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn. Það fer eftir því hvern þú spyrð hvort Vuk hafi átt að fá víti þegar Arnar Ingi benti á punktinn. Sigurður Heiðar, þjálfari Leiknis sagði að um augljósa vítaspyrnu hefði verið að ræða en heimamenn segja dóminn kolrangan.
Hvað þýða úrslitin?
Leiknismenn tylla sér á toppinn, en Fram og Keflavík eiga bæði leiki til góða til að komast fram úr Breiðhyltingum. Magnamenn verma botnsætið og þurfa að vona að Keflvíkingar vinni Þrótt R. til að halda stigamuninum á þeim og Þrótturum ennþá í þremur stigum. Baráttan um áframhaldandi veru í deildinni verður blóðug.
Vondur dagur
Arnar Ingi mun eiga betri daga á dómaraferlinum. Ekki nægilega gott samræmi í dómgæslunni og ég er ekki algjörlega sannfærður um að hann hafi verið með vítaspyrnudóminn réttan, sem var það sem skildi liðin að þegar á hólminn var komið.
Dómarinn - 4
Hafði ekki góð tök á leiknum og virtist pirra bæði lið jafn mikið.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
Sólon Breki Leifsson ('76)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Ernir Bjarnason ('89)
7. Máni Austmann Hilmarsson ('76)
10. Sævar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöðversson
15. Birgir Baldvinsson
23. Arnór Ingi Kristinsson ('68)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
8. Árni Elvar Árnason ('76)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('89)
19. Ernir Freyr Guðnason
23. Dagur Austmann ('68)
27. Dylan Chiazor ('76)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Garðar Gunnar Ásgeirsson
Elías Guðni Guðnason
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson
Ágúst Leó Björnsson

Gul spjöld:
Daði Bærings Halldórsson ('59)
Brynjar Hlöðversson ('95)
Birgir Baldvinsson ('95)

Rauð spjöld: