Endurkoma á Trafford? - Liverpool vill Eze - Pogba til Bandaríkjanna - Duran til Madríd?
Breiðablik
0
2
KR
0-1 Ægir Jarl Jónasson '10
Viktor Örn Margeirsson '84 , sjálfsmark 0-2
21.09.2020  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Sterkur vindur frá Fífunni að Sporthúsinu og ringing á teppið.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 252.
Maður leiksins: Atli Sigurjónsson (KR)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson ('75)
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson ('75)
11. Gísli Eyjólfsson
16. Róbert Orri Þorkelsson
18. Davíð Ingvarsson ('67)
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('75)
17. Atli Hrafn Andrason ('67)
19. Hlynur Freyr Karlsson
23. Stefán Ingi Sigurðarson ('75)
62. Ólafur Guðmundsson

Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Atli Örn Gunnarsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Jökull I Elísabetarson

Gul spjöld:
Thomas Mikkelsen ('28)
Elfar Freyr Helgason ('32)
Viktor Örn Margeirsson ('69)
Gísli Eyjólfsson ('72)
Óskar Hrafn Þorvaldsson ('79)

Rauð spjöld:
@BaldvinBorgars Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: KR með grettistak á Breiðablik
Hvað réði úrslitum?
KR-ingar voru miklu öflugri í sínum aðgerðum með boltann og gerðu Blikum lífið leitt oft á tíðum, hefðu getað skorað fleiri mörk og voru með góð tök á leiknum.
Bestu leikmenn
1. Atli Sigurjónsson (KR)
Atli var frábær í leiknum, skapaði mikla hættu fyrir KR og tapaði boltanum sjaldan. Gríðarlega öflugur og skapandi leikmaður sem stýrði umferðinni í þessum leik.
2. Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
Arnór Sveinn var geggjaður í vörn KR, stöðvaði margar sóknir KR og var öryggið uppmálað í öftustu línu gestanna. Það er hægt að nefna marga í þessum dálkum en ég verð að minnast á Kennie, Stefán Árna og Óskar Örn sem allir voru flottir í dag.
Atvikið
Blikar vildu vítaspyrnu í stöðunni 1-0 fyrir KR sem hefði verið vendipunktur í leiknum, Thomas vinnur sér stöðu gegn Arnóri Svein inná teignum en er í litlu jafnvægi og hendir sér gríðarlega auðveldlega niður, réttur dómur hjá Ella Eiríks finnst mér eftir að hafa horft á nokkrar endursýningar.
Hvað þýða úrslitin?
KR fer uppfyrir Blika en þó með jafnmörg stig, KR á þó leik til góða. KR í 4. sæti og Blikar í 5. sæti.
Vondur dagur
Margir í Breiðablik ekki að spila eins vel og þeir hafa sýnt áður, Gísli Eyjólfs var frekar týndur, Davíð Ingvars átti varla heppnaða fyrirgjöf, Brynjólfur Andersen var ekki áberandi, Elfar gerir hrikaleg mistök í sjálfsmarkinu hjá Viktori Erni. Úr mörgu að taka.
Dómarinn - 10
Já þið eruð að lesa rétt, best dæmdi leikur sem ég hef séð. Þarf ekki að segja meira.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Stefán Árni Geirsson ('70)
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('91)
23. Atli Sigurjónsson ('91)

Varamenn:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Hjalti Sigurðsson ('91)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason ('91)
4. Bjarni Guðjónsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Kristján Flóki Finnbogason
17. Alex Freyr Hilmarsson ('70)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson

Gul spjöld:
Stefán Árni Geirsson ('24)
Kennie Chopart ('27)

Rauð spjöld: