Kópavogsvöllur
mánudagur 21. september 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Sterkur vindur frá Fífunni ađ Sporthúsinu og ringing á teppiđ.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 252.
Mađur leiksins: Atli Sigurjónsson (KR)
Breiđablik 0 - 2 KR
0-1 Ćgir Jarl Jónasson ('10)
0-2 Viktor Örn Margeirsson ('84, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson ('75)
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson ('75)
11. Gísli Eyjólfsson
16. Róbert Orri Ţorkelsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson ('67)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('75)
12. Brynjar Atli Bragason (m)
17. Atli Hrafn Andrason ('67)
19. Hlynur Freyr Karlsson
23. Stefán Ingi Sigurđarson ('75)
62. Ólafur Guđmundsson

Liðstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson
Atli Örn Gunnarsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson

Gul spjöld:
Thomas Mikkelsen ('28)
Elfar Freyr Helgason ('32)
Viktor Örn Margeirsson ('69)
Gísli Eyjólfsson ('72)
Óskar Hrafn Ţorvaldsson ('79)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
KR-ingar voru miklu öflugri í sínum ađgerđum međ boltann og gerđu Blikum lífiđ leitt oft á tíđum, hefđu getađ skorađ fleiri mörk og voru međ góđ tök á leiknum.
Bestu leikmenn
1. Atli Sigurjónsson (KR)
Atli var frábćr í leiknum, skapađi mikla hćttu fyrir KR og tapađi boltanum sjaldan. Gríđarlega öflugur og skapandi leikmađur sem stýrđi umferđinni í ţessum leik.
2. Arnór Sveinn Ađalsteinsson (KR)
Arnór Sveinn var geggjađur í vörn KR, stöđvađi margar sóknir KR og var öryggiđ uppmálađ í öftustu línu gestanna. Ţađ er hćgt ađ nefna marga í ţessum dálkum en ég verđ ađ minnast á Kennie, Stefán Árna og Óskar Örn sem allir voru flottir í dag.
Atvikiđ
Blikar vildu vítaspyrnu í stöđunni 1-0 fyrir KR sem hefđi veriđ vendipunktur í leiknum, Thomas vinnur sér stöđu gegn Arnóri Svein inná teignum en er í litlu jafnvćgi og hendir sér gríđarlega auđveldlega niđur, réttur dómur hjá Ella Eiríks finnst mér eftir ađ hafa horft á nokkrar endursýningar.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KR fer uppfyrir Blika en ţó međ jafnmörg stig, KR á ţó leik til góđa. KR í 4. sćti og Blikar í 5. sćti.
Vondur dagur
Margir í Breiđablik ekki ađ spila eins vel og ţeir hafa sýnt áđur, Gísli Eyjólfs var frekar týndur, Davíđ Ingvars átti varla heppnađa fyrirgjöf, Brynjólfur Andersen var ekki áberandi, Elfar gerir hrikaleg mistök í sjálfsmarkinu hjá Viktori Erni. Úr mörgu ađ taka.
Dómarinn - 10
Já ţiđ eruđ ađ lesa rétt, best dćmdi leikur sem ég hef séđ. Ţarf ekki ađ segja meira.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('91)
23. Atli Sigurjónsson ('91)
25. Finnur Tómas Pálmason
29. Stefán Árni Geirsson ('70)

Varamenn:
13. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Hjalti Sigurđsson ('91)
4. Bjarni Guđjónsson
7. Jóhannes Kristinn Bjarnason ('91)
8. Finnur Orri Margeirsson
17. Alex Freyr Hilmarsson ('70)
21. Kristján Flóki Finnbogason

Liðstjórn:
Valgeir Viđarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Sigurđur Jón Ásbergsson

Gul spjöld:
Stefán Árni Geirsson ('24)
Kennie Chopart ('27)

Rauð spjöld: