
ÍBV
2
2
Þór

1-0
Nikola Kristinn Stojanovic
'6
, sjálfsmark
1-1
Fannar Daði Malmquist Gíslason
'8
Sito
'45
2-1
2-2
Alvaro Montejo
'61
, víti

Halldór Páll Geirsson
'84

21.09.2020 - 16:30
Hásteinsvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Mikið rok, vestanátt. Sem þýðir rok á annað markið
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 143
Maður leiksins: Alvaro Montejo (Þór)
Hásteinsvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Mikið rok, vestanátt. Sem þýðir rok á annað markið
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 143
Maður leiksins: Alvaro Montejo (Þór)
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)

Óskar Elías Zoega Óskarsson
('76)


Jón Ingason
('46)


2. Sigurður Arnar Magnússon
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira

9. Sito
('82)


10. Gary Martin
('85)

11. Víðir Þorvarðarson
26. Felix Örn Friðriksson
32. Bjarni Ólafur Eiríksson
- Meðalaldur 8 ár
Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
('85)

6. Jón Jökull Hjaltason
('76)

17. Róbert Aron Eysteinsson
('46)

18. Ásgeir Elíasson
18. Eyþór Daði Kjartansson
19. Breki Ómarsson
('82)

20. Eyþór Orri Ómarsson
Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Björgvin Eyjólfsson
Þorsteinn Magnússon
Óskar Snær Vignisson
Gul spjöld:
Telmo Castanheira ('18)
Jón Ingason ('30)
Óskar Elías Zoega Óskarsson ('60)
Rauð spjöld:
Halldór Páll Geirsson ('84)
Skýrslan: Enn eitt jafnteflið í Vestmannaeyjum
Hvað réði úrslitum?
Vindurinn, ÍBV stjórnuðu leiknum í fyrri hálfleik en Þórsarar tóku völdin í seinni hálfleik. Mikill vindur var og erfitt að spila gegn vindinum
Bestu leikmenn
1. Alvaro Montejo (Þór)
Frábær í dag, fiskaði vítið, skoraði mark og fiskaði markmann ÍBV af velli. Var að valda miklum usla og gerði Eyjmönnum bara almennt mjög erfitt fyrir
2. Jose Sito (ÍBV)
Sama má segja um Sito. Hann var góður í dag. Barðist eins og ljón og gerði Þórsurum erfitt fyrir. Fannst hann potturinn og pannan í sóknarleik ÍBV, ef kom einhver hætta frá ÍBV var Sito nálægt
Atvikið
Þegar Þórsarar jafna beint í andlitið á ÍBV gegn miklum vindi. Það gaf þeim mikið og kom þeim beint inn í leikinn aftur og braut ÍBV aðeins niður eftir að þeir byrjuðu leikinn vel
|
Hvað þýða úrslitin?
Þessi úrslit gera lítið fyrir bæði lið. Bæði lið fara upp í 27 stig þegar 17 leikir eru búnir í deildinni
Vondur dagur
Þegar menn fá rautt spjald eiga þeir yfirleitt ekki góðan dag. Halldór Páll fékk að lýta rauða spjaldið hjá ÍBV ásamt því að mér fannst hann eiga að verja skotið í fyrra marki Þórsara
Dómarinn - 5
Aðalbjörn átti ekkert spes dag. Fannst sumir dómar skrýtnir og lítið samræni. Þórsarar mögulega rændir víti í fyrri hálfleik þegar brotið virtist vera inn í teig. Vítaspyrnudómurinn og rauða spjaldið virtist hins vegar réttir dómar. Hann stendur prófið rétt svo í dag
|
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Sveinn Elías Jónsson
2. Elmar Þór Jónsson
5. Loftur Páll Eiríksson
8. Nikola Kristinn Stojanovic


14. Jakob Snær Árnason
('72)

15. Guðni Sigþórsson
('87)

17. Fannar Daði Malmquist Gíslason
('79)


23. Ásgeir Marinó Baldvinsson

24. Alvaro Montejo


30. Bjarki Þór Viðarsson
- Meðalaldur 5 ár
Varamenn:
28. Halldór Árni Þorgrímsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
('72)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Kristján Sigurólason
Sölvi Sverrisson
Eggert Sæmundsson
Aðalgeir Axelsson
Jóhann Jónsson
Elías J Friðriksson
Aron Elvar Finnsson
Gul spjöld:
Nikola Kristinn Stojanovic ('35)
Alvaro Montejo ('86)
Ásgeir Marinó Baldvinsson ('93)
Rauð spjöld: