Würth völlurinn
mánudagur 21. september 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Vindur og gervigrasiđ blautt og lítur vel út
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Björn Daníel Sverrisson
Fylkir 1 - 4 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson ('48)
0-2 Björn Daníel Sverrisson ('59)
0-3 Ólafur Karl Finsen ('61)
1-3 Arnór Gauti Ragnarsson ('64)
1-4 Ragnar Bragi Sveinsson ('68, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Sam Hewson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('75)
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson
16. Ólafur Ingi Skúlason ('75)
19. Michael Kedman ('66)
23. Arnór Borg Guđjohnsen
24. Djair Parfitt-Williams ('87)

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Axel Máni Guđbjörnsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('75)
10. Andrés Már Jóhannesson
18. Nikulás Val Gunnarsson ('75)
21. Daníel Steinar Kjartansson ('87)
22. Orri Hrafn Kjartansson ('66)

Liðstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('40)
Ólafur Ingi Skúlason ('71)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Frá 48. mínútu til 68. mínútu skora FH-ingar 4 mörk sem einfaldlega klárar bara leikinn fyrir ţá, Fylkismenn vissulega skora eitt mark í stöđunni 3-0 en ţá skoruđu FH fjórum mínútum seinna.
Bestu leikmenn
1. Björn Daníel Sverrisson
El Capitano geggjađur á miđjunni í kvöld fyrir framan Eggert Gunnţór, var ađ fćra boltann vel milli kanta og stýrđi spilinu vel, skorar 2 mörk í kvöld og var bara út um allt ţessi drengur
2. Gunnar Nielsen
Frábćr í marki FH í kvöld, varđi oft á tíđum frábćrlega og ef ţađ vćri ekki fyrir fyrrum Manchester City markvörđinn hefđi ţessi leikur getađ dottiđ báđum megin
Atvikiđ
Fjórđa mark FH sem gerir út um leikinn, Fylkismenn minnkuđu muninn ţegar 25 mínútur voru eftir en 4 mínútum seinna gerir Ragnar Bragi sjálfsmark sem gerir út um leikinn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţau einfaldlega ţýđa ţađ ađ FH-ingar eru áfram í 2. sćti deildarinnar međ 29 stig eftir 14 leiki spilađa en Fylkismenn eru í ţví 6. međ 22 stig eftir 15 leiki spilađa..
Vondur dagur
Hendi ţessu á Ragnar Braga sem var í basli međ Lennon úti vinstra megin, gerir líka sjálfsmark sem gerđi út um ađ Fylkir gćtu komiđ til baka óg náđ í stig
Dómarinn - 7
Sigurđur var bara flottur í kvöld, var ađ spjalda menn réttilega og ţađ var gott flćđi í leiknum! Ekkert slćmt hćgt ađ segja um Sigurđ í kvöld
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörđur Ingi Gunnarsson
5. Hjörtur Logi Valgarđsson
7. Steven Lennon
9. Jónatan Ingi Jónsson ('72)
10. Björn Daníel Sverrisson (f) ('66)
16. Guđmundur Kristjánsson
17. Ólafur Karl Finsen ('87)
18. Eggert Gunnţór Jónsson ('72)
21. Guđmann Ţórisson
29. Ţórir Jóhann Helgason

Varamenn:
3. Logi Tómasson
8. Baldur Sigurđsson ('72)
14. Morten Beck Guldsmed ('66)
24. Dađi Freyr Arnarsson
25. Einar Örn Harđarson
26. Baldur Logi Guđlaugsson ('72)
34. Logi Hrafn Róbertsson ('87)

Liðstjórn:
Guđlaugur Baldursson
Ólafur H Guđmundsson
Hákon Atli Hallfređsson
Fjalar Ţorgeirsson
Helgi Ţór Arason
Eiđur Smári Guđjohnsen (Ţ)
Logi Ólafsson (Ţ)

Gul spjöld:
Steven Lennon ('56)
Baldur Sigurđsson ('89)

Rauð spjöld: