Greifavöllurinn
fimmtudagur 24. september 2020  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 4°C, norđanátt og úrkoma á köflum.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: Virđing á ţá sem mćttu
Mađur leiksins: Hörđur Árnason (HK)
KA 1 - 1 HK
0-1 Arnţór Ari Atlason ('14)
1-1 Almarr Ormarsson ('80)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason ('64)
7. Almarr Ormarsson (f)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('64)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('88)

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('64)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('88)
25. Bjarni Ađalsteinsson ('64)
27. Ţorri Mar Ţórisson
29. Adam Örn Guđmundsson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Elfar Árni Ađalsteinsson
Hallgrímur Jónasson
Baldur Halldórsson
Branislav Radakovic
Pétur Heiđar Kristjánsson
Arnar Grétarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Brynjar Ingi Bjarnason ('47)
Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('91)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ var ekki mikiđ um opin marktćkifćri í leiknum í dag. HK skorađi eftir frábćra fyrirgjöf og Almarr skorađi stórkostlegt mark međ vinstri fyrir utan teig. Nökkvi Ţeyr fékk langbesta fćri leiksins en ţá er ţađ svona ađ mestu upptaliđ - fyrir utan kannski hornspyrnur HK. Sanngjörn úrslit miđađ viđ ţróun leiksins.
Bestu leikmenn
1. Hörđur Árnason (HK)
Gull af fyrirgjöf í marki HK, traustur varnarlega og átti svo skalla sem var nálćgt ţví ađ fara í netiđ.
2. Almarr Ormarsson (KA)
Vinstri fóturinn skilar ţessu vali, frábćrt mark. Fannst Birnir Snćr, Sveinn Margeir, Ásgeir Marteins og Gummi Júl nćstir á blađi.
Atvikiđ
Jöfnunarmarkiđ. Almarr smellhitti boltann međ vinstri fćti og óverjandi fyrir Arnar Frey í marki HK. 'Ég er međ ágćta vinstri löpp en yfirleitt ekki svona góđa' sagđi Almarr í viđtali eftir leik.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Tíunda jafntefi KA í sumar og liđiđ taplaust á heimavelli í rúma fimmtán mánuđi. Ţađ vantar ađ ná inn sigrum eins og allir KA-menn gera sér grein fyrir. HK siglir lygnan sjó međ ţremur stigum meira en KA og hefur leikiđ leik meira.
Vondur dagur
Úff ţetta er svona ef og hefđi dćmi. Nökkvi Ţeyr getur veriđ feginn ađ Almarr skorađi eftir ađ Nökkvi klúđrađi algjöru dauđafćri skömmu áđur.
Dómarinn - 9
Vel dćmdur leikur. Eina atvikiđ er í rauninni ţegar Valgeir fćr spjald. Ég heyrđi ekki í flautunni áđur en Valgeir sparkađi boltanum í burtu en mögulega er spjaldiđ fyrir ađ fá boltann í höndina.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
7. Birnir Snćr Ingason
8. Arnţór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('46)
14. Hörđur Árnason
17. Jón Arnar Barđdal ('90)
22. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('46)
28. Martin Rauschenberg

Varamenn:
12. Hjörvar Dađi Arnarsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson
9. Bjarni Gunnarsson
18. Atli Arnarson ('46)
20. Alexander Freyr Sindrason
29. Valgeir Valgeirsson ('46)
30. Stefan Alexander Ljubicic ('90)

Liðstjórn:
Matthías Ragnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Ragnheiđur Soffía Georgsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Valgeir Valgeirsson ('63)
Guđmundur Ţór Júlíusson ('77)

Rauð spjöld: