Meistaravellir
sunnudagur 27. september 2020  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)
KR 1 - 2 Fylkir
0-1 Orri Hrafn Kjartansson ('32)
1-1 Óskar Örn Hauksson ('48)
Ragnar Bragi Sveinsson, Fylkir ('59)
Beitir Ólafsson , KR ('94)
1-2 Sam Hewson ('97, víti)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
0. Kristján Flóki Finnbogason ('79)
4. Arnţór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson (f)
14. Ćgir Jarl Jónasson
16. Pablo Punyed ('64)
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
25. Finnur Tómas Pálmason ('46)
28. Hjalti Sigurđsson
29. Stefán Árni Geirsson ('95)

Varamenn:
13. Guđjón Orri Sigurjónsson (m) ('95)
3. Birgir Steinn Styrmisson
7. Jóhannes Kristinn Bjarnason
10. Pálmi Rafn Pálmason ('64)
17. Alex Freyr Hilmarsson ('79)
20. Hrafn Tómasson
22. Óskar Örn Hauksson ('46)

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Valgeir Viđarsson
Sigurđur Jón Ásbergsson

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('11)
Arnţór Ingi Kristinsson ('82)

Rauð spjöld:
Beitir Ólafsson ('94)


@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
KR-ingar nýttu ekki sýna sénsa né liđsmuninn nćgilega vel og svo í restina lét Beitir góma sig viđ gríđarlega dómgreindarbrest ađ láta bjóđa upp á víti og rautt sem varđ raunin og Hewson gerđi engin mistök á punktinum og innsiglađi sigurinn.
Bestu leikmenn
1. Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)
Orri var geggjađur í dag, spilađi hrikalega vel í holunni framan af og skorađi gott mark eftir frábćrt hlaup og leysti svo hćgri bakvörđinn eins og hann hafi aldrei spilađ neitt annađ eftir ađ Ragnar Bragi fékk rautt.
2. Aron Snćr Friđriksson (Fylkir)
Aron var frábćr í marki gestanna í dag, greip haug af fyrirgjöfum, bjargađi nokkrum hćttum naumlega og var öruggur á milli stanganna.
Atvikiđ
Klárlega ţetta í restina ţegar ađ Óli Skúla er eitthvađ ađeins ađ nudda sér utan í Beiti sem ađ bregst illa viđ og gefur Óla einn á nebbann sem ađ Bryngeir Valdimarsson gerđi svo vel ađ sjá og dćma víti og rautt, ansi örlagarík heimska hjá Beiti.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fylkir stekkur upp í 3. sćti deildarinnar, fjórum stigum á undan KR sem er enn í 5. sćtinu.
Vondur dagur
Beitir verđur bara ađ taka ţetta á sig fyrir heimskuna á 94. mínútu.
Dómarinn - 10,5!
Dómgćslan í dag var geggjuđ, KR-ingar verđa pottţétt ósammála mér en ţeir verđa bara ađ taka niđur gleraugun og kyngja ţessu, stóru atvikin eru öll rétt, rauđa spjaldiđ á Ragnar er rétt, dómurinn á Beiti er réttur og algjörlega honum ađ kenna ađ láta plata sig út í ţessa heimsku ađ bjóđa svona upp á ţetta og annađ var bara í topplagi hjá Ívari og félögum!
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Sam Hewson
7. Dađi Ólafsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('58)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('68)
22. Orri Hrafn Kjartansson
23. Arnór Borg Guđjohnsen ('90)
24. Djair Parfitt-Williams ('90)

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Axel Máni Guđbjörnsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('90)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('90)
16. Ólafur Ingi Skúlason ('68)
19. Michael Kedman ('58)
21. Daníel Steinar Kjartansson

Liðstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)

Gul spjöld:
Sam Hewson ('53)
Michael Kedman ('77)
Orri Sveinn Stefánsson ('87)
Atli Sveinn Ţórarinsson ('87)

Rauð spjöld:
Ragnar Bragi Sveinsson ('59)