Kórinn
sunnudagur 27. september 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Hilmar Árni Halldórsson
HK 2 - 3 Stjarnan
0-1 Jósef Kristinn Jósefsson ('40)
0-2 Guđjón Pétur Lýđsson ('41)
1-2 Hörđur Árnason ('51)
2-2 Guđmundur Ţór Júlíusson ('72)
2-3 Hilmar Árni Halldórsson ('86)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
7. Birnir Snćr Ingason
8. Arnţór Ari Atlason ('20)
10. Ásgeir Marteinsson
14. Hörđur Árnason
17. Jón Arnar Barđdal ('81)
18. Atli Arnarson
22. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson

Varamenn:
12. Hjörvar Dađi Arnarsson (m)
9. Bjarni Gunnarsson ('20)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
20. Alexander Freyr Sindrason
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hafsteinn Briem
30. Stefan Alexander Ljubicic ('81)

Liðstjórn:
Alma Rún Kristmannsdóttir
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Jón Arnar Barđdal ('13)
Hörđur Árnason ('19)
Arnar Freyr Ólafsson ('92)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Stjörnumenn lögđu grunninn ađ sigrinum međ yfirburđar spilamennsku í fyrri hálfleik. HK voru alls ekkert sérstakir í fyrri hálfleik en dćmiđ snérist svolítiđ viđ í ţeim síđari en ţađ munar um ţađ ađ hafa einn Hilmar Árna í sínu liđi.
Bestu leikmenn
1. Hilmar Árni Halldórsson
Kom ađ öllum mörkum Stjörnunnar og skorađi sigurmarkiđ. Erfitt ađ horfa framhjá ţví
2. Ásgeir Marteinsson
Hornspyrnurnar hans skiluđu 2 mörkum og var sífellt ógnandi međ frábćrum spyrnum í leiknum.
Atvikiđ
Arnar Freyr fćr gult fyrir brot á Haraldi Björnssyni - Ekki oft sem mađur sér markmann fá gult fyrir brot á markmanni mótherjana. Markiđ hans Guđjóns Péturs var líka flott en Stjörnumenn reyndu nokkur langskot áđur en ţađ small frá Guđjóni.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Stjörnumenn eru farnir í 27 stig og fara uppfyrir KR og eiga leiki til góđa í Evrópubaráttunni. HK situr međ sárt enniđ í 9.sćti deildarinnar eftir ţennan leik.
Vondur dagur
Arnţór Ari Atlason fer meiddur af velli. Ekki góđur dagur ţar en hvađ frammistöu varđar ţá deila bćđi liđ sitthvorum hálfleiknum.
Dómarinn - 7
Fćr Solid 7. Lagđi línurnar snemma í leiknum og hélt sig vel viđ ţá línu. Ekki hćgt ađ setja mikiđ út á tríóiđ í dag.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson ('46)
5. Guđjón Pétur Lýđsson ('46)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('81)
21. Elís Rafn Björnsson ('81)
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
23. Vignir Jóhannesson (m)
4. Jóhann Laxdal ('46)
6. Kári Pétursson
8. Halldór Orri Björnsson ('46)
16. Ćvar Ingi Jóhannesson
17. Kristófer Konráđsson ('81)
28. Óli Valur Ómarsson ('81)

Liðstjórn:
Ţórarinn Ingi Valdimarsson
Árni Björnsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Rajko Stanisic
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson
Eyjólfur Héđinsson

Gul spjöld:
Elís Rafn Björnsson ('21)
Brynjar Gauti Guđjónsson ('28)
Sölvi Snćr Guđbjargarson ('35)

Rauð spjöld: