Samsung-völlurinn
mánudagur 16. júlí 2012  kl. 19:15
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Skínandi sól og logn
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Stjarnan 1 - 1 Breiđablik
0-1 Arnar Már Björgvinsson ('39)
1-1 Halldór Orri Björnsson ('70)
Byrjunarlið:
4. Jóhann Laxdal
7. Atli Jóhannsson ('60)
8. Halldór Orri Björnsson
9. Daníel Laxdal (f)
14. Hörđur Árnason
27. Garđar Jóhannsson

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
21. Snorri Páll Blöndal

Liðstjórn:
Hilmar Ţór Hilmarsson

Gul spjöld:
Atli Jóhannsson ('42)
Jóhann Laxdal ('17)

Rauð spjöld:
@antonleifs Anton Ingi Leifsson
Glćsilegt mark frá Halldóri Orra bjargađi Stjörnunni
Stjarnan og Breiđablik skildu jöfn í kvöld, 1-1, í hörkuleik í leik tveggja hálfleika.

Í fyrri hálfleik voru ţađ Blikar sem réđu lögum og lofum. Ţeir spiluđu sterkan varnarleik ţar sem hver einasti mađur vissi sitt hlutverk og gerđu ţeir ţađ hrikalega vel.

Ţegar Stjörnumenn báru boltann upp völlinn, fór Elfar Árni fremsti mađur Blika á Daníel Laxdal og lét Trygga Svein bera upp boltann. Ţađ gekk ekki eins vel og ţegar Daníel fćr hann og voru Stjörnumenn lamađir í fyrri hálfleik.

Blikar voru hins vegar skipulagđir eins og fyrr segir og skoruđu gott mark í fyrri hálfleik. Stjarnan jafnađi svo í síđari hálfleik međ stórglćsilegu marki frá Halldóri Orra.

Leikurinn var virkilega mikilvćgur fyrir bćđi liđ, ţá sérstaklega Stjörnuna.

Međ sigri hefđi Stjarnan fariđ upp í annađ sćti deildarinnar, og Blikar í ţađ 5., en bćđi liđin sitja eftir međ sárt enniđ. Breiđablik er í ţví 9. sćti og Stjarnan í ţví ţriđja, ţremur stigum frá KR sem er á toppnum.
Byrjunarlið:
0. Olgeir Sigurgeirsson ('72)
2. Gísli Páll Helgason
7. Kristinn Jónsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
18. Finnur Orri Margeirsson
27. Tómas Óli Garđarsson
30. Andri Rafn Yeoman
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Varamenn:
10. Árni Vilhjálmsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson ('72)
17. Elvar Páll Sigurđsson ('78)

Liðstjórn:
Sigmar Ingi Sigurđarson

Gul spjöld:
Ţórđur Steinar Hreiđarsson ('26)
Andri Rafn Yeoman ('15)

Rauð spjöld: