Szusza Ferenc Stadion
þriðjudagur 01. desember 2020  kl. 14:30
Undankeppni EM kvenna
Aðstæður: Þriggja gráðu hiti og skýjað
Dómari: Iuliana Demetrescu (Rúm)
Áhorfendur: Áhorfendabann
Maður leiksins: Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Ungverjaland 0 - 1 Ísland
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('64)
Byrjunarlið:
1. Reka Szöcs (m)
2. Hanna Németh
5. Anna Csiki
8. Barbara Tóth ('87)
10. Fanny Vago
14. Evelyn Mosdoczi
16. Diana Csanyi
17. Petra Kocsan
19. Zoé Magyarica ('89)
21. Bernadett Zagor
23. Boglárka Horti

Varamenn:
12. Evelin Erös (m)
22. Fruzsina Schildkraut (m)
3. Ninetta Jánosi
4. Sara Pusztai
6. Blanka Bokor
7. Loretta Nemeth ('89)
9. Csilla Savanya
11. Virag Nagy ('87)
13. Emoke Pápai
15. Fanni Nagy
18. Henrietta Balogh
20. Fanni Vachter

Liðstjórn:
Edina Marko (Þ)

Gul spjöld:
Diana Csanyi ('58)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Ísland var miklu betra liðið í leiknum og Ungverjaland skapaði sér sárafá tækifæri. Varnarlega lék heimaliðið fantavel og hafði svör við flestu því sem íslenska liðið bauð uppá. Frammistaða Íslands var fín en ekki frábær.
Bestu leikmenn
1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Skyndilega kom mark upp úr engu. Boltinn barst á Berglindi sem kláraði hreinlega frábærlega. Glæsilegt mark sem skildi að hjá liðinu og skyndilega tvö mörk í tveimur leikjum frá Berglindi.
2. Alexandra Jóhannsdóttir
Átti afskaplega flottan leik.
Atvikið
Markið sem Berglind skoraði. Einfalt val.
Hvað þýða úrslitin?
Það eru miklar líkur á því að þessi sigur hafi tryggt beint sæti á EM 2022. Ísland þarf hæg­stæð úr­slit úr öðrum leikj­um til að tryggja sætið og það gæti komið í dag. Í allra versta falli fer Ísland í umspil um sæti á mótinu en það eru feykilega góðar líkur á að Ísland komist beint áfram sem eitt af liðunum með besta árangurinn í öðru sæti.
Vondur dagur
Það vantaði aðeins uppá gæðin í sendingum á síðasta þriðjungi. Sköpunarmátturinn hefði mátt vera meiri. Markmiðið að ná sigri náðist en ýmislegt sem hægt er að bæta.
Dómarinn - 6,5
Sú rúmenska var fín.
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
4. Glódís Perla Viggósdóttir
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
6. Ingibjörg Sigurðardóttir
7. Sara Björk Gunnarsdóttir (f)
9. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
11. Hallbera Guðný Gísladóttir
15. Alexandra Jóhannsdóttir
16. Elín Metta Jensen ('61)
17. Agla María Albertsdóttir ('61)
23. Sveindís Jane Jónsdóttir ('91)

Varamenn:
12. Sonný Lára Þráinsdóttir (m)
13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
2. Svava Rós Guðmundsdóttir ('61) ('78)
3. Elísa Viðarsdóttir
8. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
10. Kristín Dís Árnadóttir
14. Hlín Eiríksdóttir ('78)
18. Bryndís Arna Níelsdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
20. Guðný Árnadóttir
21. Barbára Sól Gísladóttir ('91)
22. Rakel Hönnudóttir ('61)

Liðstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Ian David Jeffs

Gul spjöld:
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir ('60)

Rauð spjöld: