Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
HK
2
2
Fylkir
0-1 Djair Parfitt-Williams '5
0-2 Djair Parfitt-Williams '48
Stefan Ljubicic '51 1-2
Ásgeir Marteinsson '91 2-2
08.05.2021  -  19:15
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Kjöraðstæður inni í Kórnum - Sama má segja um veðrið úti en það er annað mál
Maður leiksins: Djair Parfitt-Williams
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
Bjarni Gunnarsson ('64)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson (f) ('57)
7. Birnir Snær Ingason ('80)
8. Arnþór Ari Atlason ('82)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
28. Martin Rauschenberg
30. Stefan Ljubicic

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson
7. Örvar Eggertsson
10. Ásgeir Marteinsson ('80)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('82)
17. Valgeir Valgeirsson ('57)
17. Jón Arnar Barðdal ('64)

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Sunna Ösp Runólfsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Birkir Valur Jónsson ('34)
Birnir Snær Ingason ('46)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Súrt stig fyrir hvort lið í Kórnum
Hvað réði úrslitum?
Fylkismenn byrjuðu báða hálfleikana virkilega vel og komust tveim mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks. HK voru seinir í gang en frammistaða þeira var stigvaxandi í seinni hálfleik og jöfnuðu leikinn má segja sanngjart.
Bestu leikmenn
1. Djair Parfitt-Williams
Skoraði 2 mörk og var orkumikill. Um leið og hann var tekinn af velli fór allt bit úr sóknarleik Fylkis.
2. Stefan Alexander Ljubicic
Skoraði gott mark með harki sem kveikti neistan af endurkomu HK.
Atvikið
3 Atvik sem standa uppúr. HK vildi víti í upphafi seinni hálfleiks þegar Birnir Snær fellur í teignum en Ívar Orri spjaldar hann fyrir leikaraskap. HK hefði mögulega átt að fá vítið þarna. Arnór Borg sleppur einn í gegn í stöðunni 2-1 en Arnar Freyr étur hann, hefði getað farið langt með leikinn þarna Aukaspyrnumarkið og jafnframt jöfnunarmarkið hjá Ásgeiri Marteinssyni. Alvöru sleggja.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið leita enn að fyrsta sigrinum en Fylkismenn fá punkt á blaðið.
Vondur dagur
Arnór Borg Guðjohnsen fær sér því miður sæti á þessum lista fyrir leikinn í dag. Hefði átt að koma Fylkismönnum í 3-1 en fór illa með frábært færi þegar hann slapp einn í gegn.
Dómarinn - 5
Svolítið af tilviljunarkenndum dómum. Ekki sannfærður um að spjalda Birnir Snær fyrir dýfu en fær að njóta vafans í því þar sem ég er ekki búin að sjá það aftur. Sleppur við fall.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
Ragnar Bragi Sveinsson
2. Ásgeir Eyþórsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('72)
11. Djair Parfitt-Williams ('67)
22. Dagur Dan Þórhallsson
23. Arnór Borg Guðjohnsen ('80)
72. Orri Hrafn Kjartansson ('80)

Varamenn:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
9. Jordan Brown ('80)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('72)
20. Hallur Húni Þorsteinsson
28. Helgi Valur Daníelsson ('80)
77. Óskar Borgþórsson

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:
Ragnar Bragi Sveinsson ('29)

Rauð spjöld: