Nettóvöllurinn
miðvikudagur 05. maí 2021  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Sunny Kef stendur undir nafni en hann blæs aðeins og 7 stiga hita.
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Áhorfendur: 50
Maður leiksins: Brenna Lovera
Keflavík 0 - 3 Selfoss
0-1 Brenna Lovera ('45)
0-2 Brenna Lovera ('66, víti)
0-3 Hólmfríður Magnúsdóttir ('81)
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Natasha Moraa Anasi (f)
9. Marín Rún Guðmundsdóttir ('67)
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm
14. Celine Rumpf
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir
17. Elín Helena Karlsdóttir
23. Abby Carchio
26. Amelía Rún Fjeldsted ('86)

Varamenn:
31. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
4. Eva Lind Daníelsdóttir ('67)
5. Berta Svansdóttir
6. Ástrós Lind Þórðardóttir
18. Elfa Karen Magnúsdóttir ('86)
24. Anita Lind Daníelsdóttir

Liðstjórn:
Soffía Klemenzdóttir
Óskar Rúnarsson
Örn Sævar Júlíusson
Hjörtur Fjeldsted
Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)

Gul spjöld:
Natasha Moraa Anasi ('34)
Kristrún Ýr Holm ('61)
Amelía Rún Fjeldsted ('68)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Lið Selfoss vildi þetta hreinlega meira. Fóru af krafti í alla bolta og virtust vera á undan í öll návígi. Fótboltinn var kannski ekki sá fallegasti en krafturinn og vinnumsemin fleytti þeim heim og vel það.
Bestu leikmenn
1. Brenna Lovera
Gerði tvö mörk í dag en þau hefðu hæglega getað orðið fleiri. Olli varnarlínu Keflavíkur miklum vandræðum og verður spennandi að sjá til hennar í sumar.
2. Hólmfríður Magnúsdóttir
Þarf lítið að kenna henni í fótbolta og þvílík gleðitíðindi að hún ætli að taka slaginn í sumar. Fyririgjöf sem leiðir til marks. vítaspyrna sótt og mark skorað. Þarf eitthvað meira?
Atvikið
Vítadómurinn eftir 65 mín var umdeildur á vellinum og hliðarlínunni. Var ekki í bestu aðstöðunni til að sjá sjálfur en heyrði það að leik loknum að hann hafi verið glórulaus. Selfyssingum er sama, Brenna skoraði úr vítinu og slökkti í vonum Keflavíkur að koma til baka og þar við situr.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss hefur mótið á sigri. Eitthvað sem þær hafa ekki gert fyrr en nú undir stjórn Alfreðs. Keflavík er án stiga .
Vondur dagur
Tiffany Sornpao virkaði á köflum óörrugg í markinu og var oft í vandræðum með spyrnunar sínar. Eflaust eitthvað sem hægt að er skrifa á stress og fyrsta leik í nýjum aðstæðum en ég á ekki von á öðru en að hún mæti tvíelfd til leiks í næsta leik.
Dómarinn - 5
Sleppur en það rétt svo. Vítadómurinn fær að njóta vafans en heilt yfir var línan oft út á þekju og ég átti í raun í erfiðleikum með að sjá einhverja línu sem hann var að fylgja. Verður samt að hafa í huga að dómarar eins og leikmenn þurfa leikform og ég treysti því á að Atli Haukur verði solid með flautuna í sumar.
Byrjunarlið:
13. Guðný Geirsdóttir (m)
7. Anna María Friðgeirsdóttir (f)
9. Eva Núra Abrahamsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
21. Þóra Jónsdóttir
22. Brenna Lovera
23. Emma Kay Checker
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('87)
27. Caity Heap

Varamenn:
2. Brynja Líf Jónsdóttir
3. Emilía Torfadóttir
4. Guðrún Þóra Geirsdóttir
5. Auður Helga Halldórsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('87)
17. Íris Embla Gissurardóttir
20. Helena Hekla Hlynsdóttir

Liðstjórn:
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Anna María Friðgeirsdóttir ('69)

Rauð spjöld: