Boginn
þriðjudagur 11. maí 2021  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Gervigras, leikið innanhúss.
Dómari: Eiður Ottó Bjarnason
Maður leiksins: Emma Kay Checker (Selfoss)
Þór/KA 0 - 2 Selfoss
0-1 Brenna Lovera ('19)
0-2 Caity Heap ('66)
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
0. Hulda Karen Ingvarsdóttir
0. Colleen Kennedy
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
8. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
9. Saga Líf Sigurðardóttir ('69)
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('81)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros ('69)
20. Arna Kristinsdóttir ('83)
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
5. Steingerður Snorradóttir
10. Sandra Nabweteme ('81)
12. Miranda Smith ('69)
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir ('69)
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('83)

Liðstjórn:
Bojana Besic
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Anna Catharina Gros
Perry John James Mclachlan
Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir

Gul spjöld:
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('88)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Einstaklingsgæði leikmanna Selfoss voru meiri en einstaklingsgæði leikmanna Þór/KA. Gestirnir bjuggu yfir meiri líkamlegum styrk heldur en heimakonur og fannst mér það vega þungt á lykilaugnablikum
Bestu leikmenn
1. Emma Kay Checker (Selfoss)
Gífurlega örugg í öllum sínum aðgerðum og lenti aldrei í neinum sjáanlegum vandræðum í leiknum. Hún stýrði samherjum sínum og hjálpaði til með köllum.
2. Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss)
Ótrúlega mikil gæði í Hólmfríði, kraftur í návígum og dugnaður til fyrirmyndar.
Atvikið
Fyrra mark Selfoss. Eftir að hafa séð það aftur þá er ég eiginlega viss um að ekki sé um brot að ræða. Brenna Lovera kemur á hárréttu tempói inn í návígi gegn Huldu Björg sem var sýnilega svekkt með að ekkert var dæmt. Þetta mark kom upp úr einni langri sendingu frá Fríðu, Brenna sýndi gæði sín og kláraði.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss er í toppsæti deildarinnar og fer inn í Draumaland með fullt hús stiga eftir tvo útileiki. Þór/KA er með þrjú stig.
Vondur dagur
María Catharina Ólafsd. Gros og Karen María Sigurgeirsdóttir fá að deila þessari mjög svo leiðinlegu nafnbót. Áttu í erfiðleikum í stöðunni einn á einn og Karen María komst ekki í takt við leikinn fyrr en í stöðunni 0-2. Til að slá í einn góðan varnagla þá fór ég í leikinn með væntingar um að þessar tvær myndu sýna mér gæði sín en ég sá þau ekki nægilega oft.
Dómarinn - 9
Eiður Ottó átti að mínu viti mjög flottan leik og fannst mér hann taka rétta ákvörðun í markinu, að dæma ekki brot. Hann líka lét bekkina vita að það væri ekki í boði að tuða endalaust og er það vel.
Byrjunarlið:
13. Guðný Geirsdóttir (m)
7. Anna María Friðgeirsdóttir (f)
9. Eva Núra Abrahamsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('67)
21. Þóra Jónsdóttir
22. Brenna Lovera ('86) ('86)
23. Emma Kay Checker
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('80)
27. Caity Heap

Varamenn:
2. Brynja Líf Jónsdóttir ('86)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('67)
8. Katrín Ágústsdóttir ('86)
17. Íris Embla Gissurardóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('80)
20. Helena Hekla Hlynsdóttir

Liðstjórn:
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Unnur Dóra Bergsdóttir ('22)
Hólmfríður Magnúsdóttir ('54)

Rauð spjöld: