Liverpool vill Summerville - Newcastle reynir við landsliðsmenn - McKenna, Maresca og Frank á blaði Chelsea
Í BEINNI
Besta-deild kvenna
Þór/KA
LL 5
0
Tindastóll
Breiðablik
4
0
Keflavík
Thomas Mikkelsen '11 , víti 1-0
Thomas Mikkelsen '67 2-0
Thomas Mikkelsen '68 3-0
Kristinn Steindórsson '70 4-0
13.05.2021  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 450 - Í þremur hólfum.
Maður leiksins: Thomas Mikkelsen (Breiðablik)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('70)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson ('79)
9. Thomas Mikkelsen
10. Kristinn Steindórsson ('79)
10. Árni Vilhjálmsson ('59)
14. Jason Daði Svanþórsson ('59)
16. Róbert Orri Þorkelsson
18. Finnur Orri Margeirsson
21. Viktor Örn Margeirsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
4. Damir Muminovic ('70)
11. Gísli Eyjólfsson ('59)
13. Anton Logi Lúðvíksson
19. Sölvi Snær Guðbjargarson ('79)
25. Davíð Ingvarsson ('59)
31. Benedikt V. Warén ('79)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson

Gul spjöld:
Róbert Orri Þorkelsson ('20)
Viktor Örn Margeirsson ('33)
Halldór Árnason ('44)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Blikar settu upp flugeldasýningu í seinni hálfleik og slátruðu Keflavík
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var í ágætis jafnvægi í 65 mínútur þótt Breiðablik hafi verið aðeins sterkari aðilinn en Blikar kláruðu verkefnið og settu fram flugeldasýningu í seinni hálfleik þar sem liðið setti þrjú á 5.mínútna kafla.
Bestu leikmenn
1. Thomas Mikkelsen (Breiðablik)
Þetta er ekki flókið val. Skoraði þrennu í kvöld og var réttur maður á réttum stöðum í mörkunum sínum.
2. Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
Kemur inn í Blika liðið eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í síðasta leik og var gjörsamlega frábær á miðjunni hjá Blikum í kvöld. Átti þátt í vítaspyrnunni sem Blikar fengu í fyrri hálfleik og lagði eitt upp á félaga sinn Thomas í síðari hálfleik.
Atvikið
Verð að setja fimm mínútna kaflan hjá Blikum í þennan dálk þar sem þeir gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk og jörðuðu Keflvíkinga.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru komnir á sigurbraut en liðið lyftir sér upp í það fimmta með 4.stig. Keflvíkingar sitja í því sjöunda með 3.stig. Breiðablik fer í Víkina og mætir Víkingum í næstu umferð á meðan Keflvíkingar fá Arnar Grétarsson og félaga í KA í heimsókn til Keflavíkur.
Vondur dagur
Joey Gibbs (Keflavík) - Fann sig alls ekki í kvöld og því set ég hann í þennan dálk.
Dómarinn - 7.5
Elías Ingi dæmdi þennan leik vel þrátt fyrir vafaatriðið í vítaspyrnudóminum sem Blikar fengu í fyrri hálfleiknum.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson ('77)
4. Nacho Heras (f)
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
7. Davíð Snær Jóhannsson ('77)
8. Ari Steinn Guðmundsson ('65)
10. Kian Williams
16. Sindri Þór Guðmundsson
22. Ástbjörn Þórðarson ('65)
23. Joey Gibbs ('87)
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
5. Magnús Þór Magnússon (f) ('77)
9. Adam Árni Róbertsson ('65)
10. Dagur Ingi Valsson ('77)
11. Helgi Þór Jónsson
20. Christian Volesky ('87)
28. Ingimundur Aron Guðnason ('65)
98. Oliver Kelaart

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráðsson

Gul spjöld:
Sindri Þór Guðmundsson ('34)

Rauð spjöld: