Kópavogsvöllur
fimmtudagur 13. maí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 450 - Í ţremur hólfum.
Mađur leiksins: Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
Breiđablik 4 - 0 Keflavík
1-0 Thomas Mikkelsen ('11, víti)
2-0 Thomas Mikkelsen ('67)
3-0 Thomas Mikkelsen ('68)
4-0 Kristinn Steindórsson ('70)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('70)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson ('79)
9. Thomas Mikkelsen
10. Árni Vilhjálmsson ('59)
14. Jason Dađi Svanţórsson ('59)
16. Róbert Orri Ţorkelsson
18. Finnur Orri Margeirsson
20. Kristinn Steindórsson ('79)
21. Viktor Örn Margeirsson

Varamenn:
4. Damir Muminovic ('70)
11. Gísli Eyjólfsson ('59)
12. Brynjar Atli Bragason (m)
13. Anton Logi Lúđvíksson
19. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('79)
25. Davíđ Ingvarsson ('59)
31. Benedikt V. Warén ('79)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson (Ţ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Alex Tristan Gunnţórsson

Gul spjöld:
Róbert Orri Ţorkelsson ('20)
Viktor Örn Margeirsson ('33)
Halldór Árnason ('44)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leikurinn var í ágćtis jafnvćgi í 65 mínútur ţótt Breiđablik hafi veriđ ađeins sterkari ađilinn en Blikar kláruđu verkefniđ og settu fram flugeldasýningu í seinni hálfleik ţar sem liđiđ setti ţrjú á 5.mínútna kafla.
Bestu leikmenn
1. Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
Ţetta er ekki flókiđ val. Skorađi ţrennu í kvöld og var réttur mađur á réttum stöđum í mörkunum sínum.
2. Viktor Karl Einarsson (Breiđablik)
Kemur inn í Blika liđiđ eftir ađ hafa veriđ frá vegna meiđsla í síđasta leik og var gjörsamlega frábćr á miđjunni hjá Blikum í kvöld. Átti ţátt í vítaspyrnunni sem Blikar fengu í fyrri hálfleik og lagđi eitt upp á félaga sinn Thomas í síđari hálfleik.
Atvikiđ
Verđ ađ setja fimm mínútna kaflan hjá Blikum í ţennan dálk ţar sem ţeir gengu á lagiđ og skoruđu ţrjú mörk og jörđuđu Keflvíkinga.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar eru komnir á sigurbraut en liđiđ lyftir sér upp í ţađ fimmta međ 4.stig. Keflvíkingar sitja í ţví sjöunda međ 3.stig. Breiđablik fer í Víkina og mćtir Víkingum í nćstu umferđ á međan Keflvíkingar fá Arnar Grétarsson og félaga í KA í heimsókn til Keflavíkur.
Vondur dagur
Joey Gibbs (Keflavík) - Fann sig alls ekki í kvöld og ţví set ég hann í ţennan dálk.
Dómarinn - 7.5
Elías Ingi dćmdi ţennan leik vel ţrátt fyrir vafaatriđiđ í vítaspyrnudóminum sem Blikar fengu í fyrri hálfleiknum.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
2. Ísak Óli Ólafsson ('77)
4. Nacho Heras
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('77)
8. Ari Steinn Guđmundsson ('65)
10. Kian Williams
16. Sindri Ţór Guđmundsson
22. Ástbjörn Ţórđarson ('65)
23. Joey Gibbs ('87)
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
5. Magnús Ţór Magnússon ('77)
9. Adam Árni Róbertsson ('65)
11. Helgi Ţór Jónsson
14. Dagur Ingi Valsson ('77)
20. Christian Volesky ('87)
28. Ingimundur Aron Guđnason ('65)
98. Oliver Kelaart

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráđsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Sindri Ţór Guđmundsson ('34)

Rauð spjöld: