JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 10. júní 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Fínt veđur
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 300
Mađur leiksins: Fredrico Saravia.
Selfoss 0 - 4 Fram
0-1 Fred Saraiva ('11)
0-2 Fred Saraiva ('30)
0-3 Albert Hafsteinsson ('50)
0-4 Guđmundur Magnússon ('69, víti)
Byrjunarlið:
99. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic ('84)
10. Gary Martin
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (f)
12. Aron Einarsson ('55)
13. Emir Dokara
19. Ţormar Elvarsson ('55)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija ('72)

Varamenn:
1. Ţorgils Gunnarsson (m)
4. Jökull Hermannsson
7. Aron Darri Auđunsson ('55)
17. Valdimar Jóhannsson ('72)
20. Atli Rafn Guđbjartsson ('84)
23. Ţór Llorens Ţórđarson ('55)
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter

Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Einar Már Óskarsson
Oliver Helgi Gíslason

Gul spjöld:
Kenan Turudija ('20)
Ţór Llorens Ţórđarson ('63)

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fram komu vel skipulagđir og grimmari í leikinn og mikill gćđa munur á liđunum.
Bestu leikmenn
1. Fredrico Saravia.
Skorađi tvö mörk og var mikiđ í boltanum og vörn Selfoss réđu ekkert viđ hann og var lang bestur.
2. Albert Hafsteinsson.
Var mikiđ í boltanum og var ógnandi í frábćru liđi Framara og skilađi af sér einu marki.
Atvikiđ
Annađ mark Fram ţar sem Gunnar kemur út og ćtti ađ frá brot en dómarinn metur ţađ ekki ţannig og eftir ţađ ţá sá Selfoss ekki til sólar.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fram styrkir stöđu sína á toppnum og er ennţá međ fullt hús stiga en Selfyssingar eru komnir í erfiđa stöđu međ mínus átta í markatölu.
Vondur dagur
Allt Selfoss liđiđ stóđ sig heilt yfir ekki vel. Spiluđu rosalega hćgt og ţeir mćttu ekki stefndir í leikinn og ţađ sást frá fyrstu mínútu ađ Fram vćri ađ fara ađ vinna ţennan leik.
Dómarinn - 7,5/10
Elías hélt góđri línu allan leikinn nokkrir skrítnir dómar hér og ţar en annars stóđ hann sig vel.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
4. Albert Hafsteinsson ('64)
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Fred Saraiva ('79)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('58)
9. Ţórir Guđjónsson ('64)
17. Alex Freyr Elísson
19. Indriđi Áki Ţorláksson
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('58)
29. Gunnar Gunnarsson

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
6. Danny Guthrie ('64)
22. Óskar Jónsson
23. Már Ćgisson ('64)
26. Aron Kári Ađalsteinsson ('58)
33. Alexander Már Ţorláksson ('79)
77. Guđmundur Magnússon ('58)

Liðstjórn:
Marteinn Örn Halldórsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson
Magnús Ţorsteinsson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson

Gul spjöld:
Aron Kári Ađalsteinsson ('71)

Rauð spjöld: