JÁVERK-völlurinn
þriðjudagur 20. júlí 2021  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Glampandi sól en smá gjóla á glæsilegum JÁVERK-vellinum.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Arna Sif Ásgrímsdóttir
Selfoss 1 - 1 Þór/KA
0-1 Karen María Sigurgeirsdóttir ('34)
1-1 Eva Núra Abrahamsdóttir ('80)
Byrjunarlið:
13. Guðný Geirsdóttir (m)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
9. Eva Núra Abrahamsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
11. Anna María Bergþórsdóttir ('65)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
22. Brenna Lovera
23. Emma Kay Checker (f)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('65)
27. Caity Heap

Varamenn:
1. Benedicte Iversen Haland (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
3. Emilía Torfadóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('65)
17. Íris Embla Gissurardóttir
21. Þóra Jónsdóttir ('65)
25. Hekla Rán Kristófersdóttir

Liðstjórn:
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson (Þ)
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Gott skipulag norðankvenna skilaði þeim góðu stigi. Þær virtust á löngum köflum hafa öll ráð Selfyssinga í hendi sér.
Bestu leikmenn
1. Arna Sif Ásgrímsdóttir
Stýrði vel skipulögðu liði Þórs/KA eins og sönnum fyrirliða sæmir. Steig ekki feilspor í leiknum.
2. Eva Núra Abrahamsdóttir
Var dugleg fyrir Selfyssinga og skilaði heim góðu marki.
Atvikið
Feilskalli Emmu í fyrri hálfleik sem leiddi til marks gestanna. Engin pressa á Emmu sem misreiknaði boltann illa með þessum afdrifaríku afleiðingum.
Hvað þýða úrslitin?
Stigið gerir lítið fyrir bæði lið en líklega eru norðankonur sáttari við úrslitin. Bæði lið sigla lygnan sjó um miðja deild eftir leikinn, Þór/KA færist fjær fallsvæðinu og Selfyssingar fjær toppbaráttunni.
Vondur dagur
Erfitt að taka eitthvað eitt atriði út úr leiknum en þá kannski helst úrræðaleysi Selfyssinga að brjóta niður varnir gestanna.
Dómarinn - 6
Var týndur í leiknum og virtist á köflum hafa gleymt flautunni heima. Eins og oft vill vera bitnaði það þó jafnt á báðum liðum.
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir ('84)
8. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
9. Saga Líf Sigurðardóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
13. Colleen Kennedy
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir ('84)
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
20. Arna Kristinsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir

Liðstjórn:
Bojana Besic
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Perry John James Mclachlan

Gul spjöld:
Jakobína Hjörvarsdóttir ('81)

Rauð spjöld: