Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
Valur
6
1
Þróttur R.
Ída Marín Hermannsdóttir '18 1-0
1-1 Guðrún Gyða Haralz '33
Mary Alice Vignola '44 2-1
Lára Kristín Pedersen '57 3-1
Elín Metta Jensen '68 4-1
Arna Eiríksdóttir '80 5-1
Clarissa Larisey '92 6-1
20.07.2021  -  20:00
Origo völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Það er gola á Hlíðarenda og tólf gráðu hiti, skýjað og rigningarlegt.
Dómari: Jóhann Atli Hafliðason
Maður leiksins: Mary Alice Vignola
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
6. Mist Edvardsdóttir ('79)
6. Lára Kristín Pedersen
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir ('79)
9. Ída Marín Hermannsdóttir
13. Cyera Hintzen ('58)
16. Elín Metta Jensen
16. Mary Alice Vignola
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir ('71)
- Meðalaldur 6 ár

Varamenn:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
3. Arna Eiríksdóttir ('79)
14. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('58)
15. Bergdís Fanney Einarsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('71)
77. Clarissa Larisey ('79)
- Meðalaldur 32 ár

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Kjartan Sturluson

Gul spjöld:
Mist Edvardsdóttir ('28)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Gífurlega sannfærandi Valskonur gengu frá Þrótti í seinni
Hvað réði úrslitum?
Frábær seinni hálfleikur hjá Val í kvöld réði úrslitum. Valskonur keyrðu yfir Þrótt í seinni hálfleik og eftir þriðja mark heimakvenna var þetta aldrei spurning. Sannfærandi sigur Vals og mjög góð frammistaða.
Bestu leikmenn
1. Mary Alice Vignola
Var mjög góð í leiknum, bæði sóknar- og varnarlega. Algjörlega frábær leikmaður, ein sú allra besta í deildinni.
2. Ída Marín Hermannsdóttir
Ída var mjög áberandi í fyrri hálfleik og gerði áfram vel í seinni hálfleik. Lára Kristín, Dóra María og Cyera fá einnig shout.
Atvikið
Þriðja markið hjá Val gerir út um leikinn. Ég er enn samt að klóra mér í höfðinu yfir klúðrinu hjá Dani í byrjun leiks og markinu hjá Þrótti.
Hvað þýða úrslitin?
Valur er áfram á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á Breiðablik. Þróttur er í fimmta sæti deildarinnar. Valur er komið aftur á sigurbraut eftir tap í bikarnum og Þrótti er hent laglega niður á jörðina eftir sigur í undanúrslitunum.
Vondur dagur
Miðverðum Þróttar er hent undir rútuna hér. Jelena og Sóley hafa sýnt mun betri leik í kvöld en það gera svo sannarlega fleiri úr liði gestanna tilkall.
Dómarinn - 7
Flottur.
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir ('74)
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
13. Linda Líf Boama ('74)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('65)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
21. Dani Rhodes ('82)
25. Guðrún Gyða Haralz
44. Shea Moyer ('82)
- Meðalaldur 9 ár

Varamenn:
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir ('74)
4. Hildur Egilsdóttir ('74)
10. Kate Cousins
11. Tinna Dögg Þórðardóttir ('82)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('65)
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
- Meðalaldur 27 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Henry Albert Szmydt
Ásdís Atladóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: