Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Afturelding
4
0
Víkingur R.
Kristín Þóra Birgisdóttir '30 1-0
Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir '37 2-0
Kristín Þóra Birgisdóttir '52 3-0
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir '56 4-0
4-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir '60 , misnotað víti
21.07.2021  -  19:15
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjudeild kvenna
Dómari: Hafþór Bjartur Sveinsson
Maður leiksins: Kristín Þóra
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
Kristín Þóra Birgisdóttir ('79)
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
3. Jade Arianna Gentile ('82)
11. Elena Brynjarsdóttir ('82)
18. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir ('79)
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir
22. Indy Isabelle Spaan
23. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
26. Signý Lára Bjarnadóttir ('68)
77. Sara Lissy Chontosh

Varamenn:
4. Sofie Dall Henriksen ('79)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir ('82)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir ('68)
20. Anna Hedda Björnsdóttir Haaker ('82)
27. Rachel Van Netten ('79)
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Ruth Þórðar Þórðardóttir (Þ)
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Halla Margrét Hinriksdóttir
Svandís Ösp Long
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Kristín Þóra Birgisdóttir ('69)

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
Skýrslan: Afturelding aftur á sigurbraut!
Hvað réði úrslitum?
Afturelding nýtti sín færi í kvöld og voru heilt yfir betri í leiknum. Víkingar fengu svo sannarlega færi en inn vildi boltinn ekki og þar við sat. Sanngjarn sigur á heildina litið.
Bestu leikmenn
1. Kristín Þóra
Þessi uppaldni leikmaður Aftureldingar var virkilega spræk í dag! Tvö góð mörk ásamt því að spila boltanum vel frá sér!
2. Ragna Guðrún
Flottur leikur hjá Rögnu í kvöld. Var virkilega skapandi og sífelt ógnandi með góðum sendingum.
Atvikið
Kristín Erna klúðrar vítaspyrnu sem hefði geta fært spennu í leikinn þrátt fyrir erfiða stöðu. Ætli þetta vítaklúður sé ekki bara dæmigert fyrir sóknarleik Víkings í kvöld. Því miður.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding missir ekki FH og KR fram úr sér og framundan er spennandi barátta þessara þriggja liða um sæti í Pepsi Max deildinni á næsta ári. Víkingur siglir lygnan sjó um miðja deild.
Vondur dagur
Færanýting gestanna fær þetta skuldlaust.
Dómarinn - 6
Hafþór var ágætur í kvöld.
Byrjunarlið:
12. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
Dagbjört Ingvarsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('80)
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
19. Tara Jónsdóttir
22. Nadía Atladóttir (f) ('80)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('65)
25. Linzi Taylor
32. Freyja Friðþjófsdóttir
- Meðalaldur 2 ár

Varamenn:
Elíza Gígja Ómarsdóttir
6. Elísa Sól Oddgeirsdóttir
8. Arnhildur Ingvarsdóttir ('80)
11. Elma Rún Sigurðardóttir
13. Margrét Eva Sigurðardóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('80)
24. Sigdís Eva Bárðardóttir ('65)

Liðsstjórn:
John Henry Andrews (Þ)
Telma Sif Búadóttir
Þórhanna Inga Ómarsdóttir
Ástrós Silja Luckas
Davíð Örn Aðalsteinsson
Andri Marteinsson

Gul spjöld:
Tara Jónsdóttir ('74)

Rauð spjöld: