Extra völlurinn
fimmtudagur 22. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Skýjađ og 12-14 gráđur.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Michael Bakare (Fjölnir)
Fjölnir 3 - 1 Ţróttur R.
1-0 Jóhann Árni Gunnarsson ('31)
2-0 Michael Bakare ('45)
3-0 Sigurpáll Melberg Pálsson ('55)
Sigurpáll Melberg Pálsson , Fjölnir ('75)
3-1 Baldur Hannes Stefánsson ('93, víti)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Baldur Sigurđsson ('64)
7. Michael Bakare
8. Arnór Breki Ásţórsson
9. Andri Freyr Jónasson ('86)
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson
22. Ragnar Leósson ('64)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('80) ('80)

Varamenn:
2. Valdimar Ingi Jónsson ('64)
5. Dofri Snorrason
10. Viktor Andri Hafţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('86)
17. Lúkas Logi Heimisson ('80)
20. Helgi Snćr Agnarsson ('64)
28. Hans Viktor Guđmundsson
33. Eysteinn Ţorri Björgvinsson ('80)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Guđmundur Karl Guđmundsson ('7)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('28)

Rauð spjöld:
Sigurpáll Melberg Pálsson ('75)
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrstu 30. mínúturnar voru jafnar og bćđi liđ fengu fćri en eftir fyrsta mark Fjölnis var ţetta aldrei spurning. Annađ mark Fjölnis kom rétt fyrir hálfleik og Ţróttarar misstu ţá trúnna og Fjölnismenn keyrđu yfir vćngbrotiđ liđ Ţróttar sem náđu ţó ađ klóra í bakkan međ vítaspyrnumarki á 93 mínútu og var ţađ bara alltof seint.
Bestu leikmenn
1. Michael Bakare (Fjölnir)
Bakare var besti mađur vallarins í dag í sínum fyrsta heimaleik fyrir Fjölnismenn. Var duglegur ađ koma sér í fćri og skapađi fćri og svćđi fyrir liđsfélaga sína.Skorađi annađ mark Fjölnis og lagđi upp ţađ ţriđja.
2. Orri Ţórhallsson (Fjölnir)
Orri var góđur á miđjunni hjá Fjölnismönnum í dag bćđi sóknarlega og varnarlega. Dreyfđi spili liđsins vel í kvöld.
Atvikiđ
Flautumarkiđ í fyrrihálfleik - Bakre fékk boltann inn fyrir vörn Ţróttar og slapp aleinn í gegn á móti Sveini í marki Ţróttar og gerđi allt rétt og setti boltann í nćrhorniđ og viđ ţađ mark misstu Ţróttarar trúnna á ađ koma til baka.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fjölnismenn koma sér aftur í baráttuna um sćti ´í nćst efstu deild en stendur eftir leik kvöldsins í fimmta sćti deildarinnar međ 20 stig. Ţróttarar sitja enţá í fallsćti en liđiđ er ađeins međ sjö stig.
Vondur dagur
Róbert Hauksson - Gékk ekki mikiđ upp hjá Róberti í kvöld og fékk hann međal annars tvö dauđafćri í stöđunni 0-0 en náđi ekki ađ nýta ţau.
Dómarinn - 6
Einar Ingi var ágćtur í dag ţrátt fyrir ađ hafa fariđ í taugarnar á báđum liđum í kvöld. Einhverjir dómar út á velli sem hann hefđi mátt gera betur en ţó engir stórir dómar.
Byrjunarlið:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f) ('39)
5. Atli Geir Gunnarsson
7. Dađi Bergsson (f) ('75)
16. Egill Helgason
17. Baldur Hannes Stefánsson
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
21. Róbert Hauksson
23. Guđmundur Friđriksson ('46)
29. Hinrik Harđarson
33. Hafţór Pétursson ('52)

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
8. Sam Hewson
14. Emil Skúli Einarsson
15. Hjörvar Valtýr Haraldsson ('75)
18. Stefán Ţórđur Stefánsson ('52)
24. Guđmundur Axel Hilmarsson ('39)
26. Ólafur Fjalar Freysson ('46)
28. Daníel Karl Ţrastarson

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:

Rauð spjöld: